Dómaranámskeið II, samantekt

Námskeiðið var haldið fyrir þá sem hafa starfað sem línu- eða stóldómari áður og vantar meiri þjálfun og/eða kunnáttu sem stóldómari. Námskeiðið var haldið á þremur dögum, fyrstu tvo dagana í íþróttamiðstöðunni í Laugardal og síðasta daginn í Tennishöllinni. Fyrsta daginn var upprifjun á starfssviði

Þróunarhópur TSÍ

Carola hefur undanfarið leitt sérstakt þróunarverkefni TSÍ fyrir yngsta hópinn af efnilegum tennisspilurum. Krakkarnir hafa verið að æfa frá því í mars 2018 og verða áfram allavega fram á næsta ár. Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá starfinu: Í hópnum sem byrjaði á þessu áru

Dómaranámskeiði tvö lauk í dag

Dómaranámskeiði tvö í tennis  lauk í dag í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þátttakendur voru  Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Karl Orri Brekason, Rán Christer og Tómas Andri Ólafsson.   Námsefnið var  1. stigs dómaranámskeið og kennt samkvæmt kennsluáætlun alþjóða tennissambandsins.  Í síðusta viku vorum við með fimm einstaklinga sem

Keppt í úrslitum á Íslandsmóti innnahúss kl 15:30 í dag

Keppt verður í úrslitum í meistaraflokki karla og kvenna kl 15:30 í Tennishöllinni í Kópavogi á Íslandsmóti innanhúss. Úrslitaleikir í barna- og unglingaflokkum fara fram frá kl 8:30-13:30 í Tennishöllinni Kópavogi í dag. Í meistaraflokki karla mætast feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius

Fyrsti fundur í fyrirlestrarröð fræðslunefndar TSÍ haldinn n.k. fimmtudag

Tennissamband Íslands mun verða með þá nýbreytni í vetur að vera með fyrirlestrarröð á vegum fræðslunefndar TSÍ. Fyrsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 21.október kl 20:30 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, sal C á þriðju hæð. Arnar Sigurðsson margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi atvinnumaður í tennis og Jón Axel Jónsson