
Category: Davis Cup
Tap gegn sterku liði Noregs í fyrsta leik
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í gær en töpuðu 3-0 gegn sterku liði Noregs. Birkir Gunnarsson spilaði á móti Stian Boretti og byrjaði leikinn mjög vel. Lenti undir 3-2 og þurfti að vinna eitt stig til að jafna í 3-3 en norðmaðurinn
Ísland í riðli með Noregi og Möltu á Davis Cup
Davis Cup hófst í dag í San Marinó. Þrettán þjóðir taka þátt auk Íslands og eru: Albanía, Armenía, Azerbaijan, Georgía, Grikkland, Liechtenstein, Makedónía, Malta, Svartfjallaland, Tyrkland, Noregur og San Marínó. Keppt er í fjórum riðlum. Þremur þriggja liða riðlum og einum fjögurra liða riðli. Sigurvegarar
Íslenska karlalandsliðið farið út til San Marínó á Davis Cup
Íslenska karlalandsliðið í tennis hélt til San Marínó í morgun þar sem það keppir í Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils, en þetta er fimmta árið í röð sem Ísland keppir í þeirri deild. Þetta er átjánda skiptið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup
Arnar heiðraður fyrir framgöngu sína á Davis Cup á árshátíð TSÍ
Árshátíð Tennissambands Íslands var haldin síðastliðinn laugardag í sal ÍSÍ í Engjateigi. Þetta er í fjórða skiptið sem árshátíð TSÍ er haldin og er hún orðin ein af föstum viðburðum tennisársins. Um fimmtíu manns mættu á árshátíðina sem þótti takast vel. Arnar Sigurðsson, besti tennisspilari
Ísland tapaði 2-1 gegn Möltu í síðasta leik
Ísland lauk þátttöku á Davis Cup á föstudaginn með 1-2 ósigri gegn Möltu. Andri Jónsson gaf Íslandi 1-0 forskot með því að sigra Denzil Agius í hörkuleik 6-4, 4-6 og 6-4. En það var ekki nóg því spilandi þjálfari Möltu, Matthew Asciak jafnaði metin með
3-0 tap gegn sterku liði Grikklands
Ísland tapaði 3-0 gegn gríðasterku liði Grikklands á Davis Cup í gær. Allir leikmenn íslenska landsliðsins spiluðu í gær. Birkir Gunnarsson og Andri Jónsson spiluðu einliðaleiki á móti númer 1 og 2 hjá Grikklandi. Andri Jónsson og Magnús Gunnarsson spiluðu tvíliðaleik á móti leikmönnum númer
Tap gegn geysisterku liði Noregs í fyrsta leik
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í gær en laut í lægra haldi fyrir geysisterku liði Noregs. Ísland lenti í fjögurra liða riðlinum með Noregi, Grikklandi og Möltu. Andri Jónsson spilaði við Stian Boretti og tapaði 6-0 og 6-1 en Boretti er mjög
Karlalandsliðið komið til Sofiu á Davis Cup
Karlalandslið Íslands er komið til Sofiu í Búlgaríu þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuliði. Þetta er sautjánda skiptið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup eða allt frá árinu 1996. Keppnin hefst á miðvikudaginn 2.maí og er leikið til laugardagsins
Ísland endaði í 7-8.sæti á Davis Cup
Ísland lauk þátttöku á Davis Cup í gær með 1-2 ósigri gegn Armeníu um 5.-6. sætið. Jón Axel Jónsson spilaði fyrsta einliðaleikinn á móti Daniil Proskura og tapaði 1-6 0-6. Í öðrum einliðaleiknum spilaði Arnar Sigurðsson á móti Torgom Asatryan. Arnar átti góðan leik og
3-0 tap gegn gríðarsterku liði Moldavíu
Íslenska karlalandsliðið tapaði 3-0 gegn gríðarsterku liði Moldavíu á Davis Cup í dag. Allir leikmenn íslenska landsliðsins spiluðu í dag. Arnar Sigurðsson og Birkir Gunnarsson spiluðu einliðaleiki á móti númer 1 og 2 hjá Moldavíu. Andri Jónsson og Jón Axel Jónsson spiluðu tvíliðaleik á móti
Ísland sigraði Möltu 2-1 í dag
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í dag og sigraði Möltu 2-1. Arnar Sigurðsson spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland og sigraði Bradley Callus 6-1 og 6-1. Andri Jónsson spilaði næsta leik og tapaði fyrir Matthew Asciak (nr. 1766 í heiminum) 2-6 1-6. Staðan því
Karlalandsliðið komið til Skopje á Davis Cup
Karlalandslið Íslands er komið til Skopje í Makedóníu þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuriðli. Þetta er í sextánda skiptið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup eða allt frá árinu 1996. Keppnin hefst á miðvikudaginn 11.maí og er leikið til