Category: Davis Cup
Ísland í riðli með Andorra, Kýpur og Svartfjallalandi
Davis Cup hefst í dag í Eistlandi. Azerbaijan dró lið sitt úr keppninni og eru því 15 þjóðir sem taka þátt í stað 16. Keppt verður í þremur fjögurra liða riðlum og einum þriggja liða. Dregið var í riðla í dag og lenti Ísland í
Karlalandsliðið farið út til Eistlands á Davis Cup
Karlalandsliðið er komið til Tallinn í Eistlandi þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils en þetta er sjöunda árið í röð sem Ísland keppir í þeim riðli. Jafnframt er þetta tuttugasta árið í röð sem Ísland tekur þátt í Davis Cup. Liðið
Ísland endaði í 11.-12.sæti á Davis Cup
Ísland lauk þátttöku sinni í dag á Davis Cup með því að spila við Liechtenstein um 9.-12.sætið. Leiknum lauk 2-1 Liechtenstein í vil. Birkir Gunnarsson sem spilar númer 4 fyrir Ísland spilaði fyrsta einliðaleikinn á móti Glan-Carlo Besimo sem spilar númer 2 fyrir Liechtenstein. Birkir
Frábær 3-0 sigur gegn Albaníu
Íslensku strákarnir spiluðu mjög vel í dag á Davis Cup og sigruðu Albaníu örugglega 3-0. Birkir Gunnarsson sem spilar númer 4 fyrir Ísland fór fyrir sínu liði og náði góðum sigri í fyrri einliðaleiknum á móti Genajd Shypheja sem spilar númer 3 fyrir Albaníu. Birkir sigraði
Tap á móti gríðarsterku liði Georgíu
Ísland spilaði annan leik sinn í riðlinum á móti Georgíu á Davis Cup í dag. Georgía er talið fjórða sterkasta liðið í riðlinum og var of öflugt fyrir íslenska liðið sem laut í lægra haldi 3-0. Birkir Gunnarsson, sem spilar númer 4 fyrir Ísland spilaði
Karlalandsliðið tapaði á móti Möltu í fyrsta leik á Davis Cup
Karlalandsliðið er komið til San Marínó þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils en þetta er sjöunda árið í röð sem Ísland keppir í þeim riðli. Þetta er tuttugasta árið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup sem hefur alltaf spilað annað hvort
Ísland endaði í 11.-12.sæti á Davis Cup
Ísland lauk þátttöku sinni á Davis Cup í dag með 2-0 tapi gegn Armeníu og endaði þar með í 11.-12.sæti. Magnús Gunnarsson spilaði fyrsta leikinn á móti besta leikmanni Armeníu, Ashot Gevorgyan, og tapaði 6-0 og 6-0. Hinrik Helgason spilaði svo seinni einliðaleikinn á móti
3-0 tap Íslands gegn Svartfjallalandi í dag
Ísland spilaði seinni leik sinn í riðlinum á móti Svartfjallalandi á Davis Cup í dag og laut í lægra haldi 3-0. Í fyrsta leiknum spilaði Raj K. Bonifacius á móti leikmanni númer 2, Igor Saveljic. Raj tapaði leiknum 6-1 og 6-2. Í seinni einliðaleiknum spilaði
Tap gegn sterku liði Georgíu í dag
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í dag gegn Georgíu en laut í lægra haldi 3-0. Raj K. Bonifacius spilaði fyrsta leikinn á móti leikmanni númer fjögur hjá Georgíu hinum 16 ára Aleksandre Bakshi. Raj átti ágætis leik en tapaði 6-2 og 6-2.
Karlalandsliðið hefur keppni á morgun á Davis Cup
Karlalandsliðið er komið til Ungverjalands þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils en þetta er sjötta árið í röð sem Ísland keppir í þeim riðli. Þetta er nítjánda árið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup sem hefur alltaf spilað annað
Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í síðasta leik
Ísland lauk þátttöku sinni á Davis Cup á laugardaginn með 1-1 jafntefli gegn Armeníu þar sem þurfti að aflýsa tvíliðaleiknum vegna mikillar rigningar. Birkir Gunnarsson spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti Mikayel Avetisyan. Birkir var mjög einbeittur í leiknum og vann örugglega 6-3 og
Fyrsti sigur Birkis í einliðaleik á Davis Cup
Vladimir Ristic spilaði fyrsta leikinn á móti sterkasta leikmanni Möltu Matthew Asciak. Þetta var fyrsti landsleikur Vladimirs á Davis Cup og spilaði hann vel á móti sterkum andstæðingi sínum. Vladimir tapaði leiknum 6-2 og 6-0. Í öðrum leiknum spilaði Birkir Gunnarsson á móti Bradley Callus