Category: Davis Cup
Davis Cup – Síðasta Viðureignin
Síðasta viðureign karlalandsliðsins á Davis Cup fór fram á laugardaginn en þar þurfti íslenska liðið að lúta í lægra haldi fyrir Maltverjum sem unnu tvær af þremur viðureignum dagsins. Rafn Kumar steig fyrstur á stokk gegn Alex Degabriele. Rafn lenti þremur lotum undir Degabriele í
Davis Cup – fyrsti pistill frá Azerbaijan.
Íslenska karlalandsliðið í tennis keppir á Davis Cup, heimsmeistaramóti landsliða í tennis, í Aserbaísjan í þessari viku. Liðið skipa Rafn Kumar Bonifacius, Egill Sigurðsson og Daníel Bjartur Siddal. Landsliðið féll úr þriðja styrkleikaflokki mótsins niður í þann fjórða á síðasta ári og er nú
Davis Cup grúppa IV í San Marino 2019
Dagana 15. – 20. júlí tekur karlalandslið Íslands þátt í Davis Cup, heimsmeistaramóti í tennis. Mótið er haldið í San Marino að þessu sinni og eru 10 þátttökuþjóðir. Meðal þeirra eru Írland, Kýpur, Armenía og Albanía og nokkrar minni þjóðir auk heimamanna. Keppt verður í
Ísland hefur keppni á Davis Cup
“Strákarnir okkar” hófu keppni á Davis Cup í dag 4. apríl 2018 og spiluðu fyrsta leikinn við fyrrum júgóslavneska lýðveldið Makedóníu. Eftir mikla baráttu náðu Anton Magnússon og Egill Sigurðsson að sigra í tvíliðaleik á móti Gjorkji Janukulovski og Stefan Micov 76 64. Egill Sigurðsson
Lið Íslands á Davis Cup 2018
Stjórn TSÍ hefur samþykkt keppendur til þátttöku í Davis Cup 2018. Verkefni: Davis Cup Dagsetning: 2.-8. april 2018 Staðsetning: Plovdiv, Búlgaría Tennis spilarar: Egill Sigurðsson Anton Jihao Birkir Gunnarsson Vladimir Ristic Liðstjóri/Fararstjóri: Birkir Gunnarsson Vellir: Leir Aðrar þjóðir með Íslandi í riðli: Albanía Andorra Búlgaría Kýpur Fyrrum lýðveldið
Ísland er komið í topp 100 í Davis Cup!
“Strákarnir okkar” stóðu sig vel í Davis Cup og komust þeir upp um heil 17 sæti og er Ísland nú í 99. sæti listans. Ísland tók fyrst þátt í Davis Cup 1996 og leikur nú í G3 deildinni í Evrópu (Europe Zone Group III). Leikir
Frábær dagur á Davis Cup!
Strákarnir okkar spiluðu sína fyrstu leiki í dag á Davis Cup í bænum Sozopol í Bulgaríu. Óhætt er að segja að þeir hafi átt góðan dag þar sem Ísland náði sínum besta árangri hingað til með 2-1 sigri gegn Moldóvu en Moldóva er númer 62
Lið Íslands á Davis Cup 2017 staðfest!
Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: Davis Cup Dagsetning: 3. april 2017 Staðsetning: Sozopol, Bulgaria Tennis spilarar: Rafn Kumar Bonifacius, Birkir Gunnarsson, Vladimir Ristic, Egill Sigurðsson Liðstjóri/Fararstjóri: Birkir Gunnarsson Í viðhengi má finna reglur og leiðbeiningar vegna verkefna
Frábær sigur gegn Albaníu – Ísland endaði í 13.sæti
Ísland lauk þátttöku í Davis Cup með glæsilegum sigri gegn Albaníu í dag. Ísland sigraði örugglega 3-0. Rafn Kumar Bonifacius spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti leikmanni númer 4 hjá Albaníu, Mario Zili. Rafn Kumar sigraði auðveldlega 6-1 og 6-0. Birkir Gunnarsson spilaði á
Tap á móti Andorra
Ísland keppti á móti Andorra í dag og tapaði 2-1. Rafn Kumar Bonifacius spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti Eric Cervos Noguer sem spilar númer 3 fyrir Andorra. Rafn Kumar spilaði vel og sigraði 6-2 og 6-4. Birkir Gunnarsson spilaði á móti Laurent Recouderc, sem
Ísland tapaði 2-1 á móti Svartfjallalandi
Ísland spilaði á móti Svartfjallalandi í dag á Davis Cup í Eistlandi. Svartfjallaland sigraði Andorra naumlega 2-1 í gær. Rafn Kumar Bonifacius spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti Rrezart Cungu sem spilar númer 2 fyrir Svartfjallaland. Rafn Kumar spilaði vel og sigraði 6-4 og
Ísland tapaði 2-1 gegn gríðarsterku liði Kýpur – frábær sigur í tvíliða
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í Eistlandi í dag. Þeir mættu gríðarsterku liði Kýpur sem er talið vera þriðja sterkasta liðið á mótinu og skipar m.a. atvinnumanninum Marcos Baghdatis sem er númer 39 í heiminum í dag en hefur hæst náð að