Category: BJK Cup
Tap í fyrstu viðureign á BJK-Cup gegn feykisterku liði Finnlands
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Chisinau í Moldóvu til að keppa á Billie Jean King Cup – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni (Europe Group III). Mótið verður haldið yfir dagana 17-23 júní. Liðið samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffía Grönholm Bryndís Rósa Armesto Nuevo Eygló Dís Ármannsdóttir
“Bombastic Slay” 2-1 sigur á móti San Marínó í BJK Cup
Íslenska Kvennalandsliðið fór með 2-1 sigur af hólmi gegn San Marínó í umspili um 9.sætið á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn Talitu Giardi frá San Marino. Anna náði ekki að
Tap gegn sterkum Finnum í BJK Cup í dag
Íslenska Kvennalandsliðið keppti fimmtu viðureign sína í dag gegn Finnlandi á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Ísland tapaði viðureigninni 3-0 gegn feykilega sterku liði Finna sem endaði í 2.sæti B riðils. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands
Billie Jean King Cup – erfiðan leik á móti Makedóníu í dag
Íslenska Kvennalandsliðið keppti fjórðu viðureign sína í dag gegn Makedóníu á heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Ísland tapaði viðureigninni 3-0 gegn gríðarlega sterku liði heimamanna sem trónir núna á toppi B riðils með fullt hús stiga. Anna Soffía Grönholm spilaði
Sigur á móti Aserbaídsjan í Billie Jean King Cup í dag
Íslenska Kvennalandsliðið vann fyrsta leikinn sinn á heimsmeistarmótinu í liðakeppni í dag gegn Azerbaidsjan. Ísland var mun betra liðið og sigraði örugglega 3-0 íviðureignum. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd slands gegn Ulviyya Suleymanova. Anna spilaði virkilega vel og sigraði örugglega 6-1 6-0.
Tap gegn Moldavíu á Billie Jean King Cup
Íslenska Kvennalandsliðið keppti fyrsta leikinn sinn í dag gegn sterku liði Moldavíu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn reynsluboltanum Danielu Ciobanu sem var á sínum tíma nr.700 í heiminum. Hún tapaði 6-1 6-0 en átti þó fínar rispur og náði að
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu til að keppa á Billie Jean King Cup
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu til að keppa á Billie Jean King Cup – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni (Europe Group III). Liðið er búið að koma sér vel fyrir og tók fyrstu æfinguna sína á leirvöllunum í dag sem gekk vonum framar.
BJK Cup blásið af vegna veðurs – Ísland í 7-8 sæti.
Íslenska kvennalandsliðið fékk ekki að spila lokaumferðina í BJK Cup í Makedóníu í dag. Þær áttu að spila gegn Albaníu um 7.sætið en vegna veðurs var öllum leikjum aflýst. Þar sem flest lið áttu pantað flug heim sunnudaginn 10.júlí og engin innanhúsaðstaða í boði á
Þriðji keppnisdagur á BJK Cup gegn Möltu
Í dag keppti íslenska liðið á móti Möltu í umspili (5-8 sæti). Malta er álitið 3. sterkasta lið mótsins samkvæmt styrkleikalista ITF og því um mjög erfiða viðureign að ræða. Hera Björk Brynjarsdóttir spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn Elaine Genovese frá Möltu sem
Annar keppnisdagurinn á BJK Cup hjá stelpunum
Í dag keppti íslenska liðið á móti Írlandi í hreinum úrslitaleik um hvaða land stæði uppi sem sigurvegari í riðli A. Írland er álitið sterkasta lið mótsins samkvæmt styrkleikalista ITF og því um mjög erfiða viðureign að ræða. Hera Björk Brynjarsdóttir spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir
Fyrsti Leikurinn á BJK CUP
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu að keppa á BJK CUP – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni Europe / Africa group III. Mótið verður haldið yfir dagana 4-9 júlí næstkomandi. Liðið samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffía Grönholm Hera Björk Brynjarsdóttir Eva Diljá Arnþórsdóttir