
Category: Bikarmót

Egill og Emilía Eyva Jóla-Bikar meistarar TSÍ 2024
Egill Sigurðsson (Víkingur) og þrettán ára Emilía Eyva Thygesen (Víkingur) unnu Jóla-Bikarmeistaramót í meistaraflokk einliða í gær í Tennishöllin í Kópavogur. Emilía Eyva sigraði Anna Soffía Grönholm (TFK) í úrslitaleik kvenna, 6-3, 6-1 á meðan Egill vann Raj K. Bonifacius (Víkingur), 6-3, 6-4. Í þriðju

Jóla-Bikarmót TSÍ 2024 – skráning er hafin!
Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ! Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á

Stuðningsmót fyrir Úkraínu
Kærar þakkir til allra fyrir stuðninginn við Úkraínu. Tennissamband Íslands – TSÍ, Tennishöllin og allir tennisleikarar sem tóku þátt söfnuðu 310.000 kr til styrktar Rauða kross Íslands vegna verkefna fyrir Úkraínu. Keppt var í tvíliðaleik og allir áttu að vera í bláu og gulu sem

Vormót TSÍ, samantekt
Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu á Vormóti Tennissambandsins í gær. Patricia lagði Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 6-0, 6-0 í úrslitaleik kvennaflokksins. Garima, sem er einungis ellefu ára, sýndi frábæra spilamennsku um helgina. Í karlaflokki mættust tveir af

VORMÓT TSÍ – 18.-20.mars – Mótaskrá
Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – laugardaginn, 19. mars kl.12.30 – 14 Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14 í bæði einliða og tvíliða. Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í bæði einliða og tvíliða – Markmið ITN styrkleika kerfisins er

Mótaröð Tennissambandsins hafin
Tveimur tennismótum í mótaröð Tennisssambandsins lauk núna í víkunni á tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Í byrjun vikunni var Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélagsins og voru þeir Eliot B. Robertet (TFK) og Raj K. Bonifacius (Víking) sem mættust í úrslitaleik þar sem Raj vann 6-2, 6-2.

Jóla-Bikarmót TSÍ 2019!
Jóla-Bikarmót TSÍ 19.-22. desember og 27.-30. desember Tennishöllin í Kópavogi Barna- og unglingaflokkar (19.-22. desember) og ITN, öðlinga, byrjendaflokkar & tvíliðaleikur (27.-30. desember) Mini Tennis verður laugardagiann, 21.desember Keppt verður í Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18, ITN, +30, +40 og byrjendur Í einliðaleik



Úrslit: Jóla- og Bikarmót TSÍ 2018!
Jóla- og Bikarmót TSÍ 2018 lauk í gær með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélag Kópavogs sigraði Íris Staub einnig úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna í spennandi og jöfnum leik. Anna Soffía vann fyrra settið 6-3 og


Miðnæturmót Víkings, fimmtudaginn, 26. júlí kl.19-22.30
Miðnæturmót Víkings í tennis verður haldið á Víkingsvöllum fimmtudagskvöldið 26. júlí kl 19:00-22:30. Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar lotur taldar saman. Mótsgjald


Sumarskemmtimótið 2018!
Föstudaginn 17. ágúst kl 19.00-23.00. Mótsgjald: 5.000 kr. Innifalið: Tennis, Léttar veitingar og 1 drykkur að eigin vali. 18 ára aldurstakmark. !!! Max 32 þátttakendur !!! Við í Tennishöllinni ætlum að panta sól og sumar og halda skemmtimót í lok júlí. Partýmótið eða Skemmtimótið hefur verið


Mótaskrá: Jólamót Tennishallarinnar – Bikarmót TSÍ 2017
Búið er að setja leiki inná mótaskrá fyrir Jóla-Bikarmót-Meistaramót inná gagnagrunninn Svo getur fólk flett uppá sínum leikjum hér Hér eru flokkarnir Flokkur Meistaramót TSÍ – karlar einliða Meistaramót TSÍ – kvenna einliða Jóla-Bikarmót – ITN einliðaleik Jóla-Bikarmót – ITN tvíiðaleik karla Jóla-Bikarmót – ITN