Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vor­móti Tenn­is­sam­bands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Pat­ricia bet­ur gegn Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Vík­ingi, í einliðal­eik kvenna og vann í tveim­ur sett­um, 6-2 og 6-2.

Garima og Raj unnu Stórmót Víkings

Garima Nitinkumar Kalugade, ellefu ára stelpa frá Víking,  vann kvennaflokkurinn í einliðaleik á Stórmóti Víkings sem haldið var á tennisvelli Víkings í Fossvoginum núna um helgina. Raj K. Bonifacius sigraði þá karlamegin. Í úrslitaleik vann Garima á móti Eygló Dís Ármannsdóttir, frá Fjölni, 6-1, 6-2

Garima og Rafn Kumar unnu HMR Stórmót TSÍ

Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu kvenna og karla einliðaflokka á Stórmóti Hafna- og Mjúkboltafélags Reykjavíkur – Tennissambandsins á Víkingsvöllunum um helgina. Í barnaflokki sigraði Magnús Egill Freysson (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) og Einar Ottó Grettisson (Hafna-

Stórmót HMR – TSÍ, mótskrá

2022 Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag Rekjavíkur – TSÍ Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 7.-9.júní Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í Mini Tennis og U10 & efstu þrjú sætin í ITN. Lokahóf verður haldið fimmtudaginn, 23.júní kl.19 Keppnisfyrirkomulag- Mini Tennis –

Liðakeppni TSÍ 2022

Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Liðakeppni Meistaraflokkur,  27.júní – 1.júlí Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • Meistaraflokkur karla og kvenna Gjald – 10.000 kr. lið Skráningu lýkur 24. júní Loading… Liðakeppni Barna-unglinga og Öðlinga flokkar,  4. – 10. júlí Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Stórmót Víkings – 20.-23. júní 2022

Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára • Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik) ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS – 13.-19. júní 2022

Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum – Traðarland 1, 108 Reykjavík Spilað verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir Míni Tennis Börn 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karla/Kvenna Meistaraflokkur Karlar/Konur 30 ára+ Karlar/Konur 40 ára+ Karlar/Konur