Kópavogur Open – skráning

Evrópumótið Kópavogur Open verður haldið í Tennishöllinni frá 23.-31. mars. Mótið er fyrir U16 og hvetjum við alla unga spilara að nýta tækifærið til að keppa við sterka spilara hvaðanaf úr Evrópu. Skráningin í mótið tekur örlítið lengri tíma en í hefðbundin íslensk mót og mælum við því með því að skrá barnið ykkar tímanlega.

Hægt er að fá frekari upplýsingar um skráningu með því að fylgja QR kóðanum eða með því að smella hér: Tennis Europe – skráning

Skráningu lokar 27. febrúar!