Íþróttafólk sérsambanda ÍSÍ heiðrað: tennisfólk ársins

Íþróttafólk sérsambanda ÍSÍ var heiðrað á dögunum ✨ þar tók tennismaður ársins Rafn Kumar við verðlaunum sínum en Garima, tenniskona ársins, gat ekki verið viðstödd og óskaði eftir því að þjálfari hennar Raj Bonifacius og Magnús Ragnarsson, formaður TSÍ, tækju við verðlaununum fyrir hennar hönd 🎾🎉

Við óskum þessum flottu tennisspilurum til hamingju með þennan merka árangur!

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá hófinu úr myndasafni ÍSÍ –  Frétt og myndir frá ÍSÍ

Samantekt frá ÍSÍ um íþróttafólk ársins: ithrottafolk2023_