Árshátíð TSÍ 2024 – skráning hafin!

Nú er loksins komið að því! Árshátíð TSÍ mun fara fram þann 16. mars kl. 19.00 á Fjallkonunni. Allir velkomnir!

Vinsamlegast fyllið út þessa könnun til að skrá ykkur og velja ykkur rétti! – Árshátíð TSÍ 2024 – skráning

Takmarkað pláss er í boði, skráningu lýkur 29.febrúar (sem er alvöru dagur þetta árið)!

Við hlökkum til að sjá ykkur öll!