Tennisspilarar ársins 2017!

Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2017. Atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum. Tennismaður ársins 2017 er Birkir Gunnarsson Tenniskona ársins 2017 er Hera Björk Brynjarsdóttir   Birkir Gunnarsson Birkir Gunnarsson hefur verið á meðal fremstu tennisleikara

Landsliðsþjálfun / National coach

(English version below) Sæl, TSÍ kallar eftir umsóknum og vinnuáætlun frá þjálfurum sem hafa metnað, þekkingu og áhuga á að taka að sér afreksþjálfun fyrir sambandið. Kallað er eftir umsóknum í þrjár stöður, landsliðsþjálfun karla, landsliðþjálfun kvenna og þjálfun á yngri afrekshóp. Landsliðsþjálfun Samkvæmt afreksstefnu

Úrslit: 4. Stórmót TSÍ 2017

ITN Meistaraflokkkur U14 Stelpur U12 Strákar U12 Stelpur U10 Strákar U10 Stelpur Mini Tennis Eldri – Indriði Kárason, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur var sigurvegari Mini Tennis Yngri – Andri Mateo Uscategui, Tennisfélag Kópavogs var sigurvegari Alls voru 82 keppendur á mótinu og var keppt í