Tennismaður og tenniskona ársins 2016

Reykjavík, 12.12.2016 Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2016. Niðurstaðan var einróma en atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum.   Anna Soffia Grönholm – Tennisfélagi Kópavogs Anna Soffía hefur verið í fremstu röð íslenskra kvennspilara um árabil þrátt

3. Stórmót TSÍ 2016

Mótið verður 25.‐27. nóvember 2016 í Tennishöllinni Kópavogi! Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” í öllum barna- og unglingaflokkum – föstudaginn, 25. nóvember kl. 17-18 Einliðaleikir í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleikir í ITN flokki ITN flokkurinn hentar

Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur

Fyrir viku síðan kom íslenska unglingalandsliðið heim úr æfinga- og keppnisferð frá Danmörku. Um var að ræða 12 daga ferð sem skipulögð var af Tennisfélagi Kópavogs þar sem liðið bjó og æfði í Birkerød tennisklúbbnum og ferðaðist um Kaupmannahafnarsvæðið til að keppa í dönsku mótaröðinni.

Mótaskrá: 2. Stórmót TSÍ 2016

2.Stórmót TSÍ 2016 28.-30.október, Tennishöllin í Kópavogur Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn keppir á föstudaginn, 28. okt. kl. 15:30 Verðlaun eru veit fyrir 1., 2., og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 Lokahóf – Pizzapartý og verðlaunafhending í

2. Stórmót TSÍ – 2016

Mótið verður 28.‐30.október 2016 í Tennishöllinni Kópavogi! Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” í öllum barna- og unglingaflokkum – föstudaginn, 28.október kl.15.30-16.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og fara

Íslandsmótið í tennis: Mótaskrá

Fyrstu umferðir íslandsmótsins í tennis hefjast á morgun 8. ágúst. Hér fyrir neðan eru keppnisflokkar sem þið getið smellt á til að finna keppnisdaga og tímar ásamt úrslitum leikja og stöðu þegar þeir eru búnir. Mótstafla Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karlar einliða Íslandsmót Utanhúss –