
Author: admin
Úrslit: 3. Stórmót TSÍ 2017
Hér eru úrslit frá þriðja stórmóti TSÍ. 10 ára börn 1. Ómar Páll Jónasson – Tennisfélag Kópavogs 2. Íva Jovisic – Tennisfélag Kópavogs 3. Saule Zukauskaite – Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur 12 ára börn 1. Ómar Páll Jónasson – Tennisfélag Kópavogs 2. Eydís Magnea Friðriksdóttir

Tennissamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Tennissamband Íslands (TSÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 200.000 kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið hlaut styrk að upphæð 600.000 kr. í fyrri úthlutun ársins úr Afrekssjóði ÍSÍ. Stærstu

Mótaskrá: 3. Stórmót TSÍ
19.-22. október Tennishöllin í Kópavogi Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn verður spilaður á laugardaginn kl. 12.30-14.00 Hér eru tenglar fyrir mótaskrá 3. Stórmótsins Mótaskrá Flokkur 3. Stótmót TSÍ – ITN einliða 3. Stórmót TSÍ – 14 ára börn 3. Stórmót TSÍ – 12



3. Stórmót TSÍ 2017: Skráning opin!
3. Stórmót TSÍ verður haldið 19. – 22. október 2017 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og fara menn inn í


Vladimir Ristic kominn með GPTCA B stigs leyfi fyrir þjálfun
Vladimir Ristic fékk nýlega GPTCA stig B leyfi fyrir þjálfun. Tennissamband Íslands óskar Vlado til hamingju með áfangann! Vlado hitta einnig nokkra af bestu þjálfurum heims í tennis. Alberto Castellani, sem hefur þjálfað fjölmarga toppleikmenn og er nú þjálfari Damir Dzumhur ásamt Toni Nadal sem


MBL: Víkingur fær nýja tennisvelli
Reykjavíkurborg undirbýr útboð á fjórum nýjum tennisvöllum í Fossvogi fyrir tennisdeild Víkings. „Ég var á fundi með borginni í síðustu viku og það er verið að vinna að útboðinu. Það er talað um að þetta fari í útboð í haust þannig að þetta ætti að


Sofia Sóley og Rafn Kumar Íslandsmeistarar í tennis 2017!
Íslandsmótinu í tennis lauk í dag í blíðskaparveðri á tennisvöllum Þróttar í Laugardal og Víkingsvöllum í Fossvogsdal. Mikil barátta og jafnir leikir voru í mótinu og sérstaklega í úrslitaleikjunum í einliðaleik. Í meistaraflokki karla léku Rafn Kumar Bonifacius og Birkir Gunnarsson. Rafn Kumar vann fyrsta


Íslandsmeistaramótið í tennis 2017 – frábær spilamennska!
Íslandsmeistaramótið í tennis 2017 er í fullum gangi og mikil spenna á toppnum. Í meistaraflokki kvenna leika í undanúrslitum Hera Björk Brynjarsdóttir við Rán Christer annars vegar og Sofia Sóley Jónasdóttir við Selmu Dagmar Óskarsdóttur hinsvegar. Mikil gróska er í kvennatennisnum og mikil barátta. Leikirnir



Mótaskrá: Íslandsmót Utanhúss 2017
Mótaskrá Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur karla einliða Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur karla tvíliða Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – meistaraflokkur tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – 50 ára karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – 40 ára karlar einliða Íslandsmót



Íslandsmótið í Tennis 2017 – Síðasti skráningardagur!
Þetta verður gríðarlega spennandi keppni þar sem hátt í 50 keppendur eru nú þegar skráðir. Í kvöld kl. 18:00 lýkur skráningu fyrir Íslandsmótið í tennis utanhúss. Síðasti möguleiki að skrá sig er núna! Loading…


Ólympíuleikar Æskunnar í Györ Ungverjalandi – júlí 2017
Tennissamband Íslands átti þrjá fulltrúa á Ólympíuleikjum Æskunnar sem haldinn var í Györ í Ungverjalandi dagana 23-29. júlí. Hátíðin var virkilega vel heppnuð og kepptu 50 Evrópuþjóðir á leikunum. Brynjar Sanne Engilbertsson úr BH kepptí í drengjaflokki og Georgína Athena Erlendsdóttir úr Fjölni og Sofia


Ísland á FedCup 2017
Íslenska liðið keppti fyrst við Írland. Anna Soffía keppti við mjög sterka stelpu, Sophia Derivan. Anna Soffía átti ekki góðan leik þar sem stelpan bókstaflega hamraði öllum boltum inn og vann öll stig nánast. Leikurinn fór 6-0 6-2. Hera keppti við Jennifer Timotin. Hún var