Jólamót Tennishallarinnar – Bikarmót TSÍ 2017

Dagana 18-22 des: Mini tennis, 10-,12-,14-,16-,18 ára og yngri einliða og tvílliða

Dagana 27-30 des: ITN, 30+, 40+, 50+ 60+, tvenndarleikur, byrjendaflokkur og forgjafarflokkur

-Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzaparty 30. des kl 16:00

-Dómarahappdrætti

-Flugmiðar frá WOW Air í verðlaun í einliðaleik meistaraflokks karla & kvenna (ITN og í byrjendaflokki og forgjafaflokki)

 

Verð fyrir barna- og unglingaflokka: Einliðaleikur 2400 kr.  Mini tennis 1.500 kr. Tvíliða kr. 1.500.

Verð fyrir ITN og fullorðinsflokka: Einliðaleikur 3.000 kr.  Tvíliða eða tvenndarleikur 2000 kr

Börn og unglingar geta einnig keppt í ITN eða forgjafarflokki og greiða 2.400 kr fyrir hvern flokk.

 

Tímatafla kemur upp á www.tennissamband.is . Vertu með á stærsta móti ársins.

 

Mótstjórar eru:  Raj Bonifacius (Barna- og unglingaflokkar) og Grímur Steinn Emilsson (fullorðinsflokkar og ITN)

 

Skráning er í Tennishöllinni og á www.tennissamband.is til 14. desember vegna barna- og unglingaflokka en til 21. desember vegna ITN og fullorðinsflokka.