Tennisdeild Víkings 89 ára!

Tennisdeild Víkings er 89 ára í dag!  Við ætlum að fagna því næstu helgi, 6.-7. maí 2017.  Allir geta spilað frítt og ókeypis þjálfun Laugardag kl. 9-12 og Sunnudag kl. 14-17.

Smáþjóðleikar 2017: Ísland sendir tennislið

Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni:   Verkefni: Smáþjóðleikar 2017 Dagsetning: 28.maí-04.júní 2017 Staðsetning: San Marino Tennisspilarar: Birkir Gunnarsson, Rafn Kumar Bonifacius, Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm Fararstjóri: Jón Axel Jónsson Stjórnin óskar þátttakendum góðrar ferðar og góðs gengis.   Fyrir

Frábær dagur á Davis Cup!

Strákarnir okkar spiluðu sína fyrstu leiki í dag á Davis Cup í bænum Sozopol í Bulgaríu. Óhætt er að segja að þeir hafi átt góðan dag þar sem Ísland náði sínum besta árangri hingað til með 2-1 sigri gegn Moldóvu en Moldóva er númer 62

Úrslit: 2. Stórmót TSÍ 2016!

Hér eru úrslit frá 2. Stórmóti TSÍ 2016- 10 ára og yngri börn 1 – Ómar Páll Jónasson, Tennisfélag Kópavogs 2 – Helga Grímsdóttir, Tennisfélag Garðabær 3 – Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Tennisfélag Kópavogs 12 ára og yngri börn 1 – Daníel Wang Hansen, Tennisfélag

Mótaskrá: 2. Stórmót TSÍ 2017

24.-26. mars, Tennishöllin í Kópavogi Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn verður spilaður  á laugardaginn, 25. mars kl. 12.30-14.00 Hér eru tenglar fyrir mótaskrá 2. Stórmótsins Mótaskrá 2. Stórmót TSÍ 2017 Flokkur 2.Stórmót TSÍ – ITN einliða 2.Stórmót TSÍ – 14 ára og yngri