
Author: admin
Dómaranámskeið TSÍ 2018
Dómara námskeiðið er fyrir alla fædda 2005 og fyrr, sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Kennslan fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegur 6, 104 Reykjavik. Námskeið nr. 1 Laugardaginn, 2.júní kl.9.30-14 & Sunnudaginn,

Tennishöllin stækkuð!
Sunnudaginn 6. maí 2018 kl. 16 verður formlega hafist handa við stækkun Tennishallarinnar í Kópavogi. Af því tilefni koma þau Theódóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs og taka skóflustungu ásamt tveimur ungum tennisspilurum úr Tennisfélagi Kópavogs. Í dag eru þrír

Úrslit: Íslandsmót innanhúss í tennis 2018
Íslandsmóti innanhúss í tennis lauk sunnudaginn 29. apríl 2018 með hörkugóðum leikjum og góðri mætingu á verðlaunaafhendingu. Í karlaflokki lék Rafn Kumar Bonifacius á móti Birki Gunnarssyni og hafði sigur eftir spennandi leik 6-4 og 7-6(4). Í kvennaflokki léku Anna Soffía Grönholm og Sofia Sóley

Íslandsmót Innanhúss 2018 – mótaskrá
Hér eru tenglar fyrir Íslandsmót innanhúss sem hófst núna á fimmtudaginn – Mótstafla Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. karla einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. kvenna tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. karla tvíliða Íslandsmót Innanhúss – 30 ára karlar einlíða Íslandsmót

Fed Cup Túnis 2018 – Sigur gegn Kosóvó!
Íslandi tókst að enda keppni sína á Fed Cup á glæsilegum nótum með hreint út sagt ótrúlegum 2-1 sigri í leikjum gegn Kosóvó. Sofia Sóley Jónasdóttir keppti nr. 2 fyrir Ísland gegn Blearta Ukehaxaj frá Kosóvó. Það var smá stress í loftinu og leikurinn byrjaði ekki alveg nógu vel

Fed Cup Túnis 2018 – Armenía
Ísland tapaði í dag gegn Armeníu 3-0 í viðureignum. Sofia Sóley spilaði einliðaleik nr. 2 fyrir Ísland gegn Önnu Movsisyan frá Armeníu. Hún tapaði í hörkuleik 7-5 4-6 6-4 sem stóð yfir í tæpa tvo klukkutíma. Frábær endurkoma frá Sofiu eftir að hafa tapað fyrra

Fed Cup 2018 – Túnis
Ísland þurfti því miður að lúta í lægra haldi fyrir Makedóníu í dag 2-1 í viðureignum. Þrátt fyrir það tókst okkur að knýja fram fyrsta sigurleik okkar í mótinu gegn feykisterku liði Makedóníu í tvíliðaleik sem er frábær árangur hjá stelpunum. Sofia Sóley spilaði nr.

Ísland hefur keppni í Fed Cup í Túnis
“Stelpurnar okkar” spiluðu sinn fyrsta leik í dag (þriðjudaginn 17. apríl 2018) í Fed Cup í Túnis gegn feikisterku liði Litháen sem er hæst rankada liðið á mótinu og góðar líkur á að þær standi uppi sem sigurvegarar mótsins. Þær Litháensku voru því miður einu

Íslandsmót innanhúss
26.-29.apríl 2018 Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” – Laugardaginn, 28. apríl, kl.12:30 • Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur • Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur • Öðlingaflokkar 30,

Ísland hefur keppni á Davis Cup
“Strákarnir okkar” hófu keppni á Davis Cup í dag 4. apríl 2018 og spiluðu fyrsta leikinn við fyrrum júgóslavneska lýðveldið Makedóníu. Eftir mikla baráttu náðu Anton Magnússon og Egill Sigurðsson að sigra í tvíliðaleik á móti Gjorkji Janukulovski og Stefan Micov 76 64. Egill Sigurðsson

WOW Air Open Evrópumótið í tennis dagana 24. mars – 6. apríl 2018
fyrir 14 ára og 16 ára og yngri Nýhafið er Wow Air Open Evrópumótið í tennis í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótið er haldið af TSÍ í samvinnu við tennisfélögin á Íslandi. Þetta er níunda árið í röð sem TSÍ heldur mót af þessu tagi í

Hádegisfundur – Afhverju íþróttamælingar?
Föstudaginn 23. mars 2018 kl: 12:10 mun Sveinn Þorgeirsson aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík fara yfir samstarf íþróttafræðisviðs HR og nokkurra sérsambanda innan ÍSÍ. Afhverju að framkvæma mælingar? Hverju eiga þær að skila? Hvað á að gera við gögnin? Hvernig fer samstarf háskóla og landsliðsþjálfara