Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélagsins TSÍ 

23.-26.júlí 2018
Tennisklúbbur Víkings
Traðarland 1, 108 Reykjavík
Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag TSÍ  verður haldið 23.-26.júní.Mótinu er skipt í eftirfarandi  flokka –  ITN Einliða, U18, U16, U14, U12, U10 & Mini Tennis

Gjald – ITN 3.500 kr. / Barnaflokkar 2.800 kr.

Síðasti skráningadagur (og afskráningadagur) er föstudaginn 20. júlí kl. 18.

Markmiðið með ITN kerfinu er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og
svo verður mótið erfiðara með hverri umferð. Allir þátttakendur fá ITN númer
miðað við mat mótstjórans og svo verður númerið uppfært eftir mótið.
Mótstjóri: Raj K. Bonifacius s.820-0825