Jóla – Bikarmót TSÍ – mótaskrá

Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur Barna-, Unglinga og 30+ flokkana (17.-22. desember) Meistaraflokk ITN og 30+ flokkana (27.-30. desember) Mini Tennis verður laugardaginn, 18. desember kl.12.30-14.30 Vinsamlega athuga að keppnistímar mótsins frá 27.-30. desember verða frá kl.14.30-19.30. Lokahóf verður í framhaldi af síðasta

Jóla- og Bikarmót TSÍ 2021

Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 17-22. desember fyrir börn og unglinga og +30 flokk, 27.-30. desember fyrir ITN og +50 flokkar. Keppt er í einliða-, tvíliða-, og tvenndarleik á mótinu og fer mótið fram í Tennishöllin í Kópavogi (Dalsmári 13, 201

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30 Fyrsta og eina alþjóða tennismótið hérlendis í ár – “ITF Icelandic Senior +30 Championships”, hefst í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30   Keppt verður í öðlingaflokk +30 karlar og kvenna einliða og tvíliðaleikir. Upplýsingar

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni – úrslit föstudaginn 2. júlí

Hér eru úrslit frá í gær og í dag, sjá neðan.  Hér að neðan eru fleiri myndir frá barna- og öðlingaflokkunum. Liðakeppni heldur áfram í næstu viku með meistaraflokk karla og kvenna.  Mótstöflurnar fyrir þá flokka má finna hér –    https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=7 (karlar) og https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=8 (kvenna). TSI Íslandsmót

Íslandsmót Utanhúss – mótaskrá

21.-28.júní 2021 Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum – Traðarland 1, 108 Reykjavík Hér fyrir neðan er mótstafla fyrir hvern flokk – Flokkar Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar tvíliða Íslandsmót Utanhúss

Billie Jean King: Lokadagur

Íslenska liðið tapaði í dag 3-0 í umspili gegn Azerbadjan á lokadeginum á heimsmeistaramótinu í liðakeppni. Íslenska liðið endaði því í 16. sæti á mótinu af 21 þátttakendum sem er fínn árangur miðað við styrkleika keppninnar. Anna Soffía Grönholm spilaði nr. 2 fyrir Ísland gegn

Billie Jean King: Ísland sigrar Ghana!

“Hæhó jibbí jei” fyrsti sigur Íslands í höfn!!!! Íslenska kvennalandsliðið vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í liðakeppni í dag (17.júní) gegn Ghana. Viðureignin fór 2-1 og endaði Ísland því í 3. sæti í D-riðli. Umspil fer fram á morgun föstudaginn 18. júní. Anna Soffía