Author: admin
Sameiginleg yfirlýsing frá Tennissamböndum Norðurlanda
Kæru félagar, Í ljósi þeirra hræðilegu viðburða sem eru að raungerast með innrás Rússa í Úkraínu, með aðstoð Hvítrússa, þá sendu Tennissambönd Norðurlanda sameiginlega yfirlýsingu í morgun á Forseta Tennissambands Evrópu (TE) og Forseta Alþjóða Tennissambandsins (ITF). Sjá yfirlýsingu hér að neðan, sem auk þess
Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2021
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2021 og gert var vegna ársins 2020. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið stjorn@tennissamband.is. Skilafrestur umsókna er
Úrslit frá Jóla-Bikarmót TSÍ 2021
Meistaraflokk Karlar einliða Úrslit Raj K. Bonifacius, Tennisdeild Víkings, vann Hjalta Pálsson, Tennisdeild Fjölnis, 6-2 5-7 6-2 3. sæti Árni Björn Kristjánsson, Tennisdeild Víkings, vann Jónas Páll Björnsson, Tennisfélag Kópavogs, 7-5 6-1 Meistaraflokk Kvenna einliða Úrslit Sofia Sóley Jónasdóttir, Tennisfélag Kópavogs, vann Anna Soffia
Jóla – Bikarmót TSÍ – mótaskrá
Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur Barna-, Unglinga og 30+ flokkana (17.-22. desember) Meistaraflokk ITN og 30+ flokkana (27.-30. desember) Mini Tennis verður laugardaginn, 18. desember kl.12.30-14.30 Vinsamlega athuga að keppnistímar mótsins frá 27.-30. desember verða frá kl.14.30-19.30. Lokahóf verður í framhaldi af síðasta
Jóla- og Bikarmót TSÍ 2021
Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 17-22. desember fyrir börn og unglinga og +30 flokk, 27.-30. desember fyrir ITN og +50 flokkar. Keppt er í einliða-, tvíliða-, og tvenndarleik á mótinu og fer mótið fram í Tennishöllin í Kópavogi (Dalsmári 13, 201
ITF Icelandic Senior 30+ Championships, samantekt
ITF Icelandic Senior 30+ Championships lauk áðan. Í úrslitaleik einliða karla hafði Árni Björn Kristjánsson betur gegn Davíð Eli Halldórsson 7-5, 6-4. Þær Eva Dögg Kristbjörnsdóttir og Heba Hauksdóttir kepptu á móti Kristín Inga Hannesdóttir og Inga Lind Karlsdóttir í síðasta riðlaleik kvenna í tvíliðaflokknum.
ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag
ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30 Fyrsta og eina alþjóða tennismótið hérlendis í ár – “ITF Icelandic Senior +30 Championships”, hefst í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30 Keppt verður í öðlingaflokk +30 karlar og kvenna einliða og tvíliðaleikir. Upplýsingar
TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2021, samantekt og myndir
Hér er samantekt frá TSÍ Íslandsmóti Liðakeppni 2021, ásamt fleiri myndum að neðan. TSÍ ÍSLANDSMÓT LIÐAKEPPNI 2021 U12 Sæti Félag Liðsmönnum 1 TFK A Jónasson, Ómar Páll Uscategui Oscarsson, Andri Mateo Fjölnisson, Stefán 2 HMR Kalugade, Riya Nitinkumar Solomon, Bryndís Roxana 3 TFK B Anbari,
TSÍ Íslandsmót Liðakeppni – lokaúrslit
TSÍ Íslandsmót Liðakeppni í tennis lauk í gær á tennisvöllum Víkings. Síðasti riðlakeppnisleikur í meistaraflokki kvenna fór fram og unnu Víkingar á móti Fjölni 2-1. Verðlaunaafhending mótsins mun fara fram n.k. sunnudag, 11. júlí kl. 11 við tennisvelli Víkings. TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2021 – fimmtudagur
TSÍ Íslandsmót Liðakeppni, úrslit frá í gær
TSÍ Íslandsmót Liðakeppni for fram í gær á tennisvöllum Víkings í bæði meistaraflokkum karla og kvenna. Kvennalið Tennisfélags Kópavogs vann 2-1 sigur á móti Fjölni og eru með því Íslandsmeistarar 2021, þriðja árið í röð. Kvennalið Fjölnis og Víkings keppa um annað sæti á fimmtudaginn
TSÍ Íslandsmót Liðakeppni – úrslit föstudaginn 2. júlí
Hér eru úrslit frá í gær og í dag, sjá neðan. Hér að neðan eru fleiri myndir frá barna- og öðlingaflokkunum. Liðakeppni heldur áfram í næstu viku með meistaraflokk karla og kvenna. Mótstöflurnar fyrir þá flokka má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=7 (karlar) og https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=8 (kvenna). TSI Íslandsmót
Íslandsmót utanhúss 2021 – samantekt
Íslandsmótinu í tennis utanhúss var að ljúka um helgina og fór það fram á Tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá verðlaunafhendingunum ásamt sæti og nöfn þeirra sem komust á verðlaunapallinn. Meistaraflokk kvenna einliða 1 Sofia Sóley Jónasdóttir, Tennisfélag Kópavogs 2