Month: July 2015
Landsliðið hefur lokið keppni á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar
Unglingalandsliðið hefur lokið keppni á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar sem haldnir eru í Tbilisi, Georgíu. Landsliðið keppti bæði í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Daníel Bjartur Siddall keppti við pólverjann Daniel Rafal Michalski sem er númer 6 í 16 ára og yngri í Evrópu. Daníel veitti pólverjanum harða keppni
Unglingalandsliðið á leið á Ólympíuleika Evrópuæskunnar
Íslenski landsliðshópurinn sem er á leið á Ólympíuleika Evrópuæskunnar er kominn til Stokkhólms í Svíþjóð þar sem þau eru í æfingabúðum fyrir keppnina. Næstkomandi laugardag flýgur liðið áleiðis til Tbilis í Georgíu þar sem Ólympíuleikar Evrópuæskunnar eru haldnir. Keppt er bæði í einliða- og tvíliðaleik
Skráning – Íslandsmót utanhúss 2015
Íslandsmót utanhúss verður haldið 5.-15.ágúst næstkomandi á Tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir: Mini tennis (fædd eftir 1999) Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokk Karlar / Konur +30
Ísland endaði í 11.-12.sæti á Davis Cup
Ísland lauk þátttöku sinni í dag á Davis Cup með því að spila við Liechtenstein um 9.-12.sætið. Leiknum lauk 2-1 Liechtenstein í vil. Birkir Gunnarsson sem spilar númer 4 fyrir Ísland spilaði fyrsta einliðaleikinn á móti Glan-Carlo Besimo sem spilar númer 2 fyrir Liechtenstein. Birkir
Frábær 3-0 sigur gegn Albaníu
Íslensku strákarnir spiluðu mjög vel í dag á Davis Cup og sigruðu Albaníu örugglega 3-0. Birkir Gunnarsson sem spilar númer 4 fyrir Ísland fór fyrir sínu liði og náði góðum sigri í fyrri einliðaleiknum á móti Genajd Shypheja sem spilar númer 3 fyrir Albaníu. Birkir sigraði
Tap á móti gríðarsterku liði Georgíu
Ísland spilaði annan leik sinn í riðlinum á móti Georgíu á Davis Cup í dag. Georgía er talið fjórða sterkasta liðið í riðlinum og var of öflugt fyrir íslenska liðið sem laut í lægra haldi 3-0. Birkir Gunnarsson, sem spilar númer 4 fyrir Ísland spilaði
Karlalandsliðið tapaði á móti Möltu í fyrsta leik á Davis Cup
Karlalandsliðið er komið til San Marínó þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils en þetta er sjöunda árið í röð sem Ísland keppir í þeim riðli. Þetta er tuttugasta árið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup sem hefur alltaf spilað annað hvort