Anna Soffia og Rafn Kumar Íslandsmeistarar utanhúss 2015

Íslandsmóti utanhúss lauk í dag með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffia Grön­hölm og Rafn Kumar Bonifacius urðu í dag Íslands­meist­ar­ar ut­an­húss en þau voru bæði að hampa þeim titli í fyrsta skipti. Anna Soffia Grönholm úr Tenn­is­fé­lagi Kópa­vogs sigraði Hjördísi Rósu Guðmunds­dótt­ur sem

Úrslitalaeikir í meistaraflokki karla og kvenna kl 12:30 á morgun

Leikið verður til úrslita í meistaraflokki karla og kvenna kl 12:30 á morgun á tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum á Íslandsmóti utanhúss. Í karlaflokki mætast í úrslitaleiknum núverandi Íslandsmeistari Birkir Gunnarsson og Rafn Kumar Bonifacius. Birkir sigraði  Jónas Pál Björnsson í undanúrslitum 6-0 og 6-1. Rafn

Mótskrá Íslandsmót utanhúss

Íslandsmót utanhúss 2015 hefst miðvikudaginn 5.ágúst og lýkur laugardaginn 15.ágúst. Keppt verður á tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum. Mótskrá fyrir barna-, unglinga-, og öðlingflokka má nálgast hér fyrir neðan: Mótskrá Leikmannaskrá Íslandsmót Utanhúss 2015, Börn U12 Einliða Íslandsmót Utanhúss 2015, Stelpur U14 Einliða Íslandsmót Utanhúss 2015,