Mótskrá – Íslandsmót innanhúss 25.-30.mars 2014

Íslandsmót innanhúss  verður haldið 25.-30. mars næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótskrá má finna með því að smella á tenglana hér fyrir neðan:

Íslandsmót Innanhúss 2014, Meist fl. Karlar einlið
Íslandsmót Innanhúss 2014, Meist.fl. Kvenna Einlið
Islandsmót Innanhúss 2014, Meist. fl. Karlar tvíli
Íslandsmót Innanhúss 2014, Meist fl. Kvenna Tvílið
Íslandsmót Innanhúss 2014, Meist fl. Tvenndar
Íslandsmót Innanhúss 2014, 30 ára Karlar einliða
Íslandsmót Innanhúss 2014, 40 ára Karlar einliða
Ísl.mót Innanhúss, 30 ára Kvenna tvíliða
Ísl.mót Innanhúss, 10 ára börn einliða
Ísl.mót Innanhúss, 14 ára strákar einliða
Ísl.mót Innanhúss, 16 ára strákar einliða
Ísl.mót Innanhúss, 18 ára strákar einliða
Ísl.mót Innanhúss, 12 ára strákar einliða
Ísl.mót Innanhúss, 12 ára stelpur einliða
Ísl.mót Innanhúss, 14 ára stelpur einliða
Ísl.mót Innanhúss, 16 ára stelpur einliða
Ísl.mót Innanhúss, 18 ára stelpur einliða
Ísl.mót Innanhúss, 12 ára tvíliða
Ísl.mót Innanhúss, 14 ára tvíliða

Einnig er hægt að finna út hvenær viðkomandi leikmaður á að keppa með því að smella á nafn leikmanns hér.

Keppt verður í mini Tennis miðvikudaginn 26.mars kl. 14.30 – 16 og nóg fyrir alla að mæta kl.14.30 bæði til að skrá sig og keppa.

Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímalega fyrir leikinn sinn. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:

1 mínúta of seint = tapar 1 lotu

6 mínútum of seint = tapar 2 lotum

11 mínútum of seint = tapar 3 lotum

16 mínútum of seint = tapar leiknum

Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Mótstjóri: Raj Bonifacius sími:820-0825  netfang: tennis@tennis.is