Day: March 3, 2014
Alþjóðlegi tennisdagurinn haldinn í annað sinn
Alþjóðlegi tennisdagurinn var haldinn hátíðlegur í Tennishöllinni í Kópavogi í dag. Í tilefni dagsins var krökkum frá Klettaskóla boðið að koma ásamt landsliðskrökkum Íslands í tennis. Luigi Bartolozzi, starfsmaður skólans og tennisþjálfari hefur verið að þjálfa krakka í Klettaskóla einu sinni í viku og verið