Month: February 2014
Undirbúningsfundur vegna smáþjóðaleikanna 2015
Undirbúningsfundur vegna smáþjóðaleikanna 2015 verður haldin sunnudaginn 9.mars næstkomandi kl 12:00.
Hefur þú áhuga á að starfa við Smáþjóðaleikana á næsta ári?
Tennis er ein af keppnisgreinunum og okkur vantar starfsfólk – dómara, boltakrakka , afgreiðslufólk og fleira.
Pizza og gos í boði.
www.iceland2015.is Read More …
Ársþing Tennissamband Íslands 29.apríl 2014
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 29. apríl í Sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Read More …
Sjálfboðaliðar óskast vegna Smáþjóðaleikanna 2015
Smáþjóðaleikarnir verða haldnir á Íslandi 1.-6.júní 2015. Hægt era ð lesa nánar um leikana og undirbúning vegna þeirra á heimasíðu leikanna www.iceland2015.is Til að viðburður eins og Smáþjóðaleikar gangi snurðulaus fyrir sig þarf mikinn fjölda fólks í fjölbreytt verkefni. Skipulagsnefnd leikanna áætlar að rúmlega 1.000 sjálfboðaliða
Birkir fer vel af stað í bandarísku háskóladeildinni
Birkir Gunnarsson sem spilar fyrir Graceland University háskólann hefur farið vel af stað í bandarísku ITA háskóladeildinni. Birkir hefur sigrað alla þrjá einliðaleikina sem hann hefur keppt fyrir liðið auk þess hefur hann sigrað einn af tveimur tvíliðaleikjum. Birki er raðað númer eitt á styrkleikalistanum
Anna Soffia og Rafn Kumar sigruðu á 1.Stórmóti TSÍ
Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Víkingi sigruðu í kvenna- og karlaflokki á Stórmóti Tennissambands Íslands í dag. Anna Soffía mætti Hjördísi Rósu Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnarfjarðar í úrslitaleik meistaraflokks kvenna og sigraði í þremur settum, 3-6, 6-2 og 6-4
Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ 14.-16.febrúar
1.Stórmót TSÍ hefst á morgun og stendur fram á sunnudaginn. Mótskrá má finna hér fyrir neðan með því að leita eftir:
Vinsamlega hafa samband við Raj K. Bonifacius mótstjóra ef ykkur vantar hjálp að finna upplýsingar – s.820-0825 / raj@tennis.is
Verðlaunaafhending fer fram kl 15 sunnudaginn, 16.febrúar í Tennishöllinni. Read More …
Ísland tapaði gegn Kýpur í síðasta leik
Ísland lauk þátttöku sinni á Fed Cup í dag með 0-3 ósigri gegn Kýpur. Í fyrri einliðaleiknum spilaði Anna Soffia Grönholm á móti leikmanni númer 3 hjá Kýpur Andria Tsaggaridou. Anna Soffia tapaði 6-2 og 6-0. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir spilaði seinni einliðaleikinn fyrir Ísland á
Fyrsti sigur Hjördísar á Fed Cup
Ísland mætti Möltu í dag á Fed Cup í síðari leik sínum í riðlakeppninni og tapaði 2-1. Hera Björk Brynjarsdóttir spilaði fyrsta leikinn á móti Elaine Genovese sem spilar númer 2 fyrir Möltu. Hera spilaði vel en tapaði leiknum 6-1 og 6-1. Í öðrum leiknum
Tap gegn sterku liði Írlands í fyrsta leik
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Fed Cup í Eistlandi í dag en töpuðu 3-0 gegn sterku liði Írlands. Anna Soffia Grönholm sem spilar númer 2 fyrir Ísland spilaði fyrsta leikinn á móti Jane Fennelly númer 3 hjá Írlandi. Anna Soffia tapaði 6-1 og 6-0.
Ísland í riðli með Írlandi og Möltu á Fed Cup
Fed Cup hefst á morgun í Eistlandi. Tólf þjóðir taka þátt auk Íslands og eru: Armenía, Danmörk, Eistland, Grikkland , Írland , Kýpur, Moldavía, Madagaskar, Malta, Namibía og Noregur. Keppt er í fjórum þriggja liða riðlum. Sigurvegarar í hverjum riðli keppa um hvaða tvær þjóðir
Kvennalandsliðið farið út til Eistlands á Fed Cup
Íslenska kvennalandsliðið í tennis hélt til Tallins í Eistlandi í morgun þar sem það keppir á Fed Cup í 3.deild Evrópu/Afríku riðils, en Ísland hefur alltaf spilað í þeirri deild. Þetta er í tíunda skiptið sem Ísland sendir lið á Fed Cup en það tók
1.Stórmót TSÍ 14.-16.febrúar 2014
1.Stórmót TSÍ árið 2014 verður haldið 14.-16.febrúar næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” fyrir þau yngstu (fædd árið 2002 eða yngri og skipt í 10 og 12 ára flokka) • Barnaflokkar (10 & 12 ára og yngri) • ITN