Árshátíð TSÍ 9.mars 2013

Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 9.mars næstkomandi í félagsheimili Þróttar, Engjavegi 7. Húsið opnar kl 19:00. Skemmtiatriði og dansiball frameftir kvöldi. Auglýsinguna má sjá hér.

Boðið verður upp á þriggja rétta matseðil.

Forréttur
Grafinn og reyktur lax með fersku salati, snittubrauði og sinnepssósu
Aðalréttur
Ofnsteikt lambalæri með bakaðri kartöflu, steiktu grænmeti og Bearnaissósu
Eftirréttur
Súkkulaðifrauð með berjasósu og þeyttum rjóma

Verð kr. 3700.- á mann
Drykkir verða seldir á staðnum á góðu verði.

Skráning stendur yfir í Tennishöllinni Kópavogi.

Aldurstakmark 16 ára.