Úrslit í meistaramóti og uppskerathátíð í kvöld

Í dag lauk þriðju og síðustu umferð í riðlakeppni Meistaramóts TSÍ 2013.

Úrslit leikja urðu þessi:

Hekla – Selma 6-3 og 6-1
Hjördís – Andrea 6-3 og 6-2
Magnús – Hinrik 6-2 og 6-3
Rafn – Sverrir 6-2 og 6-1
Sofia Sóley – Selma 60-26-61
Hjördís – Melkorka Gefið
Hera – Andrea 61-60
Anna Soffía – Hekla 60-60
Raj – Vladimir 61-62
Birkir – Ástmundur Gefið

Lokastaða í riðlum:

Karlar
A Riðill
Raj 6
Magnús 2
Vladimir 4
Hinrik 0

B Riðill
Birkir 6
Rafn 4
Ástmundur 0
Sverrir 2

Konur
A Riðill
Hjördís 4
Hera 6
Melkorka 1
Andrea 2

B Riðill
Anna Soffía 6
Sofia Sóley 4
Hekla 2
Selma 1

Leikið er um öll sæti og verða leikirnir á eftirfarandi tíma:

Laugardagur 5.janúar 2013

08:00 Raj – Rafn
08:00 Birkir – Vladimir
09:30 Anna Soffía – Hjördís
10:30 Hera – Sofia Sóley
12:00 Andrea – Selma
13:00 Hekla – Melkorka
14:00 Konur – 7. sæti
15:00 Konur – 5. sæti
19:00 Karlar – 3. sæti
19:00 Konur – 3. sæti
20:00 Karlar – Úrslit
20:00 Konur – Úrslit

Eftir leikina verður smá teiti og boðið upp á léttar veitingar og hægt verður að kaupa létta drykki á vægu verði.  Aðgangur er ókeypis og hægt er að skrá sig hér að neðan eða bara mæta á staðinn.
http://www.facebook.com/events/249186985211627/

Sunnudagur 6.janúar 2013

10:30 Magnús – Ástmundur
10:30 Sverrir – Hinrik
11:30 Karlar – 7. sæti
11:30 Karlar – 5. sæti