Mótskrá – Íslandsmót utanhúss öðlingaflokkar

Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum hefst á mánudaginn, 13.ágúst og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Þróttar í Laugardalnum.

Mótskrár fyrir flokkana má sjá hér.

Verðlaunaafhending fyrir alla flokka verður laugardaginn 18.ágúst í Þróttaraheimilinu.

Mótstjóri: Steinunn Garðarsdóttir s.861-1828, netfang:tennismot@gmail.com