Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Þróttara 16.- 21. ágúst næstkomandi.
Spilað verður í eftirtöldum flokkum:
Einliðaleikir:
Tvíliðaleikir:
Tvenndarleikur
Athugið að flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir.
Hægt er að skrá sig hér á síðunni eða hjá mótstjóra í neðangreindum síma og tölvupósti.
Skráningu lýkur laugardaginn 13.ágúst. Mótskrá verður svo birt hér á síðunni þann 14.ágúst.
Þátttökugjald:
Einliðaleikur 3.000 kr.
Tvíliðaleikur 2.000 kr./mann
Grillpartý og verðlaunafhending í framhaldi af síðasta leik mótsins.
Mótsgjald skal greiða mótstjóra fyrir fyrsta leik.
Mótstjóri : Steinunn Garðarsdóttir s.861-1828, netfang:steinunn76@hotmail.com
Skráningu í mótið er lokið.