Skráning í Íslandsmót utanhúss-Meistaraflokkar

Skráningarfrestur framlengdur til kl 13 á morgun, miðvikudaginn 9.ágúst. Mótið byrjar 10.ágúst í stað 9.ágúst líkt og hafði verið auglýst áður.

Íslandsmót utanhúss í meistaraflokkum verður haldið á Tennisvöllum Kópavogs 9.- 13. ágúst næstkomandi.

Spilað verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik.

Hægt er að skrá sig hér á síðunni eða með því að hafa samband við mótstjóra í gegnum tölvupóst eða síma.

Skráningu lýkur sunnudaginn 7.ágúst kl. 18:00. Mótskrá verður svo birt hér á síðunni þann 8.ágúst.

Þátttökugjald:

Einliðaleikur 3.000 kr.
Tvíliða/Tvenndarleikur 2.000 kr./mann

Grillpartý og verðlaunafhending í framhaldi af síðasta leik mótsins.
Mótsgjald skal greiða mótstjóra fyrir fyrsta leik.

Mótstjóri : Grímur Steinn Emilsson s.564-4030, netfang: grimurse@hotmail.com

Skráningu í mótið er lokið.