Mótskrá fyrir Íslandsmót utanhúss í barna- og öðlingaflokkum

Íslandsmót utanhúss 2010

Íslandsmótið utanhúss í barna- og öðlingaflokkum hefst á miðvikudaginn og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennifélags Kópavogs. Mótskrár fyrir flokkana má sjá hér.

Grillpartý og verðlaunaafhending verður á Tennisvöllum Kópavogs sunnudaginn 15.ágúst kl 16.

Þátttökugjald:
Barnaflokkar: Einliðaleikur 1.000 kr. (mini tennis); 2.000 kr. aðrir (1.000 kr. hver aukagrein); Tvíliðaleikur 1.000 kr./mann
Aðrir flokkar: Einliðaleikur 3.000 kr; Tvíliða/Tvenndarleikur 2.000 kr./mann

Mótsgjald skal greiða mótstjóra fyrir fyrsta leik.

Mótstjóri er Andri Jónsson 866-4578 andrijo84@hotmail.com