Víkingsmótið 18.-20.júní

Víkingsmótið verður haldið 18.-20. júní á Víkingsvöllum Traðarlandi 1. Mótið skiptist í tvo flokka – “Míni Tennis” fyrir krakka fædd 2000 og fyrr og svo “Styrkleikaflokkur” fyrir alla aðra.

Markmið með styrkleikakerfinu er að allir byrji að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara með hverri umferð. Allir þátttakendur fá ITN númer miðað við mat mótstjórans og svo verður númerið uppfært eftir mótið.

Þátttökugjald:

Einliðaleikur– 1.000 kr./míni tennis; 2.000 kr./fædd f. 1992; 2.500 kr./aðra
Tvíliðaleikur – 1.000 kr./fædd f. 1992; 1.500 kr./aðra

Síðasti skráninga (og afskráninga!!) dagur fyrir mótið er miðvikudaginn 16.júní, kl. 18.00

Mótskrá: tilbúin 17.júní á tennissamband.is og tennis.is

Mótstjóri: Raj K. Bonifacius  s. 820-0825