Íslenskur sigur í tvíliðaleik

Um þessar mundir fara fram tvö Evrópumót í tennis í Tennishöllinni Kópavogi fyrir unglinga 14 ára og yngri. Í síðustu viku fór fram mótið Kópavogur Open.  Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs náði góðum árangri í mótinu og sigraði í tvíliðaleik ásamt þýsku stelpunni Ginu Feistel en

Goðsögn í tennisheiminum á Íslandi

Tennisgoðsögnin Björn Borg er staddur hér á landi þar sem sonur hans er að taka þátt í Kópavogur Open. Í tilefni af því hefur hann fallist á að spjalla við íslenska fjölmiðla á stuttum blaðamannafundi. Blaðamannafundurinn verður haldinn föstudaginn 27. maí kl. 15:00 í Tennishöllinni

Hera Björk og Rafn Kumar Íslandsmeistarar innanhúss

Íslandsmóti innanhúss lauk í gær í meistaraflokki karla og kvenna. Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur urðu bæði tvöfaldir Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í meistaraflokki. Þetta er þriðja árið í röð sem Rafn Kumar landar titlinu auk og

Íslandsmót innanhúss 21.-25.apríl – mótskrá

Íslandsmót innanhúss hefst fimmtudaginn 21.apríl og stendur fram á mánudaginn 25.apríl. Keppt er í Tennishöllinni Kópavogi. Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karla tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Öðlingar karlar