Úrslit: 4. Stórmót TSÍ 2017

Mini Tennis Eldri – Indriði Kárason, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur var sigurvegari
Mini Tennis Yngri – Andri Mateo Uscategui, Tennisfélag Kópavogs var sigurvegari

Alls voru 82 keppendur á mótinu og var keppt í míní tennis, stelpna- og strákaflokki U10 / U12 / U14   og opnum flokkum karla og kvenna.

Úrslit í kvenna­flokki:
1.sæti  Anna Soffía Grönholm, TFK
2.sæti  Sofía Sóley Jónasdóttir TFK
3.-4.sæti  Rán Christer og Selma Dagmar Óskarsdóttir, TFK
Úrslit í karlaflokki:
1.sæti  Raj K. Bonifacius, Víkingi
2.sæti  Björgvin Atli Júlíusson, Víkingi
3.sæti  Stefán Reynir Pálsson, TFG