Ársþing Tennissambands Íslands 2019

Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 7. maí í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:30. Dagskráin verður sett inn á heimasíðu sambandsins fljótlega. Tennisþingið fer með æðsta vald í málefnum TSÍ. Þingið sitja fulltrúar frá þeim aðilum sem mynda TSÍ. Fulltrúafjöldi

Íslenska liðið mætt á Fed Cup!

Kvennalandsliðið i tennis byrjar keppni sína í Heimsmeistaramótinu í liðakeppni í dag mánudag 15. apríl 2019. Mótið fer fram í Helsinki, Finnlandi. Dregið var í riðla í gær og lentu þær í riðli með Finnlandi, Litháen, og Möltu. Fyrsti leikur er gegn heimalandinu kl.12:00 að

Mótatafla: Íslandsmót innanhúss

  Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl.karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl.kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik – Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik karla Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik – Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik kvenna Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvenndarleik Íslandsmót Innanhúss – 30+ einliða

Íslandsmót utanhúss 2019

Skráning er nú opin fyrir Íslandsmótið í tennis 2019. Einliðaleikir: Mini tenniS Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokk Karlar / Konur +30 ára Karlar / Konur +40 ára Karlar / Konur +50

Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2018

Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2018, sem samþykkt var á Ársþingi sambandsins í apríl s.l., verður 700.000 kr. ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2018. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið stjorn@tennissamband.is. Skilafrestur er

Jóla-Bikarmót TSÍ 2018!

Tennishöllin í Kópavogi 17.-22. desember og 27.-30. desember Barna- og unglingaflokkar (17.-22. desember) ITN, öðlinga,  byrjendaflokkar & tvíliðaleikur (27.-30. desember) Mini Tennis verður mánudaginn, 17.desember kl.17-18.30 Keppt verður í Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18, ITN, +30, +40 og byrjendur Í einliðaleik og U14, U18  og