Íslandsmótinu í tennis innanhúss frestað

Íslandsmótinu í tennis innanhúss sem átti að vera frá 15.-18. október hefur verið frestað vegna tilmæla sóttvarnalæknis og Heilbrigðisráðuneytisins.

Nýju dagsetningarnar verða auglýstar síðar og verður hægt að endurskrá sig hér – https://tsi.is/2020/09/islandsmot-innanhuss-i-tennis-2020/


Sóttvarnarreglur

Tennisdagatal TSÍ!