

US Open 2020 Tribute mót
US Open er eitt stærsta tennismót heims og þessa helgi verður mikið um dýrðir þegar við samgleðjumst og höldum sérstakt mót því til heiðurs dagana 11.-13. september. Tennishöllin í samvinnu við Tennissamband Íslands stendur fyrir mótinu sem verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi þar sem nýlega

Íslandsmót Innanhúss í tennis 2020
15.-18. október 2020 – Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 17. október kl. 12:30 Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur Öðlingaflokkar 30, 40,

Ólafur Helgi hampaði sínum fyrsta ITN titli!
Ólafur Helgi Jónsson, Fjölni, vann sitt fyrsta ITN tennismót þegar hann lagði Ömer Daglar Tanrikulu, Víking, í úrslitaleik TSÍ – ITF ITN mótinu á Víkingsvöllum í gær. Fyrsta settið var mjög jafnt og náði Daglar að innsigla síðustu loturnar og vann 6-4 eftir einn klukkutíma.

TSÍ – ITF ITN mót nr. 4
Leikjaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Leikmannaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/sport/event.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1&event=44 Reglur – https://www.tournamentsoftware.com/sport/regulations.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Lokahófið – Lokahóf mótsins verður sunnudaginn, 13. september kl. 14:00

Sigurganga Oscar Mauricio í tennis heldur áfram
Oscar Mauricio Uscategui, Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur, þurfti að hafa mikið fyrir því í úrslitaleik TSI-ITF ITN keppninni á móti Ólafi Helga Jónssyni, Fjölni, í gær. Leikurinn byrjaði á miðvikudaginn en þurfti að stöðva eftir tvo tíma vegna myrkurs þegar Oscar leiddi 6-3, 3-6, 2-1.

TSÍ – ITF þjálfaranámskeið 22.-23. ágúst
TSÍ – ITF Þjálfaranámskeið var haldið s.l. helgi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og tennisvöllum Víkings. Þetta námskeið er eitt af samvinnuverkefnum milli TSÍ og alþjóða tennissambandsins og voru tólf manns skráðir. Fyrsti dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal íþróttamiðstöðunni þar sem var nægilega mikið pláss

Góð þátttaka á TSÍ – ITF tennis dómaranámskeið um helgina
Það var fjölmennt á tennis dómaranámskeiðinu sem lauk um síðustu helgi, 15-16. ágúst. Námskeiðið er eitt af nokkrum samstarfs verkefnum á vegum Alþjóða tennissambandsins (ITF) og Tennissambands Íslands (TSÍ) til að styðja við þátttöku í tennisíþróttinni. Samtals voru níu einstaklingar sem tóku þátt á þessu

TSÍ – ITF ITN mót #2
17.-20. ágúst Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Mánudags leikir – https://www.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Þriðjudags leikir – https://www.tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1&d=20200818 Leikmannaskrá – https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Keppnisreglur – https://www.tournamentsoftware.com/sport/regulations.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1 Ef það vakna spurningar, vinsamlega hafa samband við Raj í síma 820-0825.

Íslandsmótið í Rússa 2020!
Íslandsmótið í Rússa gekk svakalega vel síðasta fimmtudag! Spilað var á 8 völlum með 50 þátttakendum sem er met í þessari keppni. Sigurvegar eða Dream Team i karla og kvennaflokki voru eftirfarandi: Davíð Halldórsson og Boris Kaminsky, Patricia Husakova, Nicole Chakmakova 30 ára og eldri:

Laurent Jegu vann fyrsta mótið í TSÍ – ITF ITN mótaröðinni
Laurent Jegu hjá Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, bar sigur úr býtum á fyrsta tennismótinu í nýju TSÍ – ITF ITN mótaröðinni. TSÍ – ITF ITN mótaröðin er samvinnuverkefni milli Tennissambands Íslands (TSÍ) og Alþjóða tennissambandsins (ITF) þar sem keppendur eru skráður í mót samkvæmt þeirra

TSÍ dómara- og þjálfaranámskeið í ágúst
Tennisamband Íslands í samstarfi við Alþjóða Tennissambandið heldur sérstök dómara- og þjálfaranámskeið núna í ágúst. Bæði námskeiðin eru haldin í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og á tennisvöllum Víkings. Námskeiðin eru að kostnaðarlausu og pizza í boði fyrir þátttakendur. TSI – ITF Dómaranámskeið í tennis, 15.-16. ágúst

Mótaskrá: TSÍ – ITF ITN mótaröð
2020 TSÍ – ITF ITN tennismótaröð (27.júlí – 27.ágúst) 1) TSÍ – ITF Opið Mót (fyrir alla) 27.-30.júlí 2) TSÍ – ITF U18 Mót (fyrir alla fædda 2002 og yngri) 4.-7.ágúst 3) TSÍ – ITF Opið Mót (fyrir alla) 10.-13.ágúst 4) TSÍ – ITF U18