ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2021

21. júní – 11. júlí

Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík

Einstaklingskeppni Unglinga, Öðlinga og Meistaraflokkar 21.-28. júní
(Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar.
Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki.
Gjald – Einliða – Mini Tennis, U10, U12, U14, U16 & U18 – 3.000 kr..; Meistaraflokk, +30, +40 & +50 – 5.000 kr.; Tvíliða/tvrenndar unglingar – 1.500 kr.; Meistaraflokk, +30 & +40 – 2.500 kr.

Peningaverðlaun verða veitt fyrir efstu þrjú sæti í meistaraflokki einliðaleik karla og kvenna –

  1. Verðlaun = 30.000 kr.
  2. Verðlaun = 20.000 kr.
  3. Verðlaun = 10.000 kr.

Liðakeppni Barna-unglinga og Öðlinga flokkar 28. júní – 4. júlí
Gjald – Barna-unglinga lið, 8.000 kr.; Öðlinga lið, 10.000 kr.

Liðakeppni Meistaraflokkur 5.-11. júlí
Gjald – 10.000 kr. lið
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

  • Barna- og unglingaflokkar Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18 í einliða og tvíliða
  • Meistaraflokkur karla og kvenna í einliða, tvíliða og tvenndar
  • Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og eldri í einliða og tvíliða
    Athugið að flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir.

SKRÁNING – www.tennis.is/mot_skraning/

Skráningu lýkur 18. júní (einstaklings keppni), 23. júní (liðakeppni unglinga & öðlinga), og 30. júní (liðakeppni meistaraflokk)