Category: Ýmislegt
Anna Soffia og Rafn Kumar tennisfólk ársins
Anna Soffia Grönholm og Rafn Kumar Bonafacius hafa verið útnefnd tennisfólk ársins 2015 af stjórn Tennissambands Íslands. Anna Soffia vann Íslandsmót innan- og utanhúss á árinu í meistaraflokki kvenna bæði í einliða- og tvíliðaleik þrátt fyrir ungan aldur en hún er aðeins 16 ára. Anna
Birkir valinn tennisspilari vikunnar í bandarísku háskóladeildinni
Birkir Gunnarsson landsliðsmaður, sem spilar fyrir bandaríska háskólaliðið Auburn University at Montgomery, var valinn tennisspilari vikunnar í suðurríkja háskóladeildinni “Southern States Athletic Conference Men’s Tennis Player of the Week” fyrir frammistöðu sína með liði sínu vikuna 16.-22.mars síðastliðinn. Lið Birkis spilaði gegn þremur öðrum háskólaliðum
Alþjóðlegi tennisdagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn
Alþjóðlegi tennisdagurinn var haldinn hátíðlegur í dag í Tennishöllinni Kópavogi í þriðja sinn. Hópur nemenda úr Klettaskóla var sérstaklega boðið í morgun í tilefni dagsins og honum varið í þeirra þágu með alls kyns skemmtun. Ungmenni úr fremstu röðum íþróttarinnar leiðbeindu nemendum og leiddu leiki með þeim ásamt
Alþjóðlegi tennisdagurinn 10.mars 2015
Á morgun, þriðjudaginn 10.mars, er Alþjóðlegi tennisdagurinn, Special Olympics European Tennis Day. Þetta er þriðja árið í röð sem Alþjóðlegi tennidagurinn er haldinn. Viðburðurinn er haldinn af Evrópu tennissambandinu (Tennis Europe) og er í samstarfi við Special Olympic í ár. Markmið viðburðarins er að efla
Árshátíð TSÍ 28.mars 2015
Árshátíð tennisfólks verður haldið á Sky lounge bar, 8.hæð. Húsið verður opnað kl. 19.00 með fordrykk í anddyri á fyrstu hæð. Dagskráin hefst kl 20.00. Auglýsinguna má sjá hér. Verð er kr 4.500 á mann og er greitt á barnum. Aldurstakmark er 16 ára. Boðið
Ertu nokkuð að gleyma þér?
Í dag lokar skráningarkerfi sjálfboðaliða á Smáþjóðaleikum 2015 formlega. ÍSÍ hvetur þá sem ekki hafa þegar skráð sig til að skrá sig í dag á heimasíðu leikanna. www.iceland2015.is. Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015.
Teitur er fyrsti Íslendingurinn til að vinna gull á ITF móti í öðlingaflokki
Teitur Ólafur Marshall tók þátt á sínu fyrsta ITF móti í öðlingaflokki 35 ára og eldri á Pattaya í Thailandi sem lauk 12.febrúar síðastliðinn. Þetta var jafnframt fyrsta ITF mótið sem Teitur tekur þátt í en hann er 35 ára gamall. Teitur gerði sér lítið
BÝR KRAFTUR Í ÞÉR?
Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015. Hefur þú áhuga á að kynnast jákvæðu fólki í skemmtilegu umhverfi, fylgjast með besta íþróttafólki Evrópu og jafnvel sjá ný íþróttamet slegin? Smáþjóðaleikarnir eru einstakur viðburður í
Birkir og Hjördís Rósa tennisfólk ársins
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Birkir Gunnarsson hafa verið útnefnd tennisfólk ársins 2014 af stjórn Tennissambands Íslands. Þetta er í þriðja sinn sem hin 16 ára gamla Hjördís Rósa er kjörin tenniskona ársins. Hún hefur átt góðu gengi að fagna á árinu og er tvöfaldur Íslandsmeistari
Raj á ITF Level 3 þjálfaranámskeiði á Spáni
Raj K. Bonifacius dvaldi nú í haust í Valencia á Spáni vegna ITF Level 3 tennisþjálfaranámskeiðs á vegum alþjóða tennissambandsins (ITF) en það er æðsta þjálfunargráða fyrir tennisþjálfara. Viðfangsefni þjálfaranámskeiðsins var mjög breitt og var eitt þema tekið fyrir í hverri viku sem lauk síðan
Hádegisfyrirlestur um leiðir að árangursríkum foreldrasamskiptum 5.nóv
Miðvikudaginn 5. nóvember verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst hann kl.12:10. Þar mun Margrét Sigmarsdóttir upppeldissálfræðingur fjalla um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið verður yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun. Sjónarhorn þjálfarans verður
Sumarferð unglinga til Bosníu
Blandaður hópur 16 ára og yngri úrvalshópa TFK, TFG, og BH ferðaðist ásamt Jóni Axel Jónssyni landsliðsþjálfara og þremur foreldrum til Banja Luka í Bosníu Herzegovinu í sumar, dagana 15. – 29. júlí. Um var að ræða æfingaferð í samvinnu við serbneska Tennissamband Bosníu sem