Category: Viðburðir
Íslenska U13 ára landsliðið fór í æfinga- og keppnisferð til Oslóar
Dagana 3. -12.nóvember bauð Norska Tennissambandið (NTF) Íslenska U13 ára landsliðinu til Osló í sérstakar æfingabúðir þar sem hópurinn ásamt Jóni-Axel þjálfara gafst gullið tækifæri til að vinna með bestu þjálfurum Noregs í Oslo Tennis Arena, sem eru aðal bækistöðvar Norska Tennissambandsins. Krakkarnir fengu einnig
Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur sumarið 2012
TFK í samvinnu við TSÍ skipulagði rúmlega tveggja vikna æfinga- og keppnisferð til Danmerkur síðastliðinn júlí fyrir efnilegustu spilara á Íslandi. Eftirfarandi leikmenn fóru með í ferðina: Anna Soffía Grönholm, Sigurjón Ágústsson, Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Ingimar Jónsson, Damjan Dagbjartsson, Egill Sigurðsson, Hera Björk Brynjarsdóttir, Hinrik
Miðnæturmóti Víkings lauk í gærkvöldi
Miðnæturmót Víkings lauk í gærkvöldi. Tíu þátttakendur kepptu sjö umferðir af bæði tvíliða- og einliðaleikjum. Sigurvegari mótsins var Rafn Kumar Bonifacius, í öðru var Freyr Pálsson og í þriðja sæti Ingimar Jónsson. Að lok mótsins var happadrætti og fengu allir keppendur vinningar frá WILSON. Öll úrslit og sæti
Miðnæturmót í tennis 2012
Miðnæturmót Víkings í tennis verður haldið á Víkingsvöllum þriðjudagskvöldið 19.júní kl 18-23. Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar lotur taldar saman. Mótsgjald 3.000 kr.
Feðgar mættust í úrslitaleik á Wilson ITN mótinu
Annað mót í mótaröð Víkings, Wilson ITN mótið, kláraðist síðastliðinn föstudag. Í úrslitaleiknum mættust feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius báðir úr Tennisdeild Víkings. Raj sigraði í 3 settum, 6-0, 5-7 og 6-3. Í þriðja sæti var Sverrir Bartolozzi UMFÁ. Hann sigraði Hjördísi
Raj sigraði á HEAD ITN mótinu
Fyrsta mót í mótaröð Víkings, HEAD ITN mótið, kláraðist 7.júní síðastliðinn. Mótið gekk mjög vel og fengu keppendur gott veður. Þó það voru bara 20 þátttakendur þá fengu allir keppendur a.m.k. 2 leiki. Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings sigraði mótið með því að leggja
Tennismótaröð Víkings í sumar hefst 4.júní
Vertu með í ITN Sumarmótaröð Víkings í Tennis 2012. Fimm mót og verðlaun 100.000 kr. virði frá HEAD, WILSON, TOURNAGRIP OG LUXILON. Allir sem taka þátt hafa möguleika á að vinna – því oftar sem þú keppir því meiri líkur á að vinna. Hver kepptur
Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ 19.-20 maí 2012
Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 19.-20. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennari á námskeiðinu er tennisþjálfarinn Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13 ára.
Dómaranámskeið TSÍ 12.-13.maí 2012
Dómaranámskeið TSÍ fyrir alla fædd 1998 og fyrr sem hafa áhuga á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og /eða stóladómari. Kennslan verður bæði bókleg og verkleg. Bóklega kennslan verður kennd í sal Knattspyrnufélags Víkings, Traðarlandi 1 og verklega
24.ársþingi TSÍ lokið
24.ársþingi TSÍ lauk síðastliðið þriðjudagskvöld um 20:00 sem fór fram í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Aðalstjórnin hélst óbreytt en það varð ein breyting á varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn nýr formaður Tennissambands Íslands. Þrándur Arnþórsson og Bragi Leifur Hauksson voru sjálfkjörnir áfram í aðalstjórn til tveggja
Ársþing Tennissamband Íslands árið 2012
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 24. apríl í Íþróttamiðstöðinni í
Laugardalnum á 3.hæð og hefst kl. 18:30. Read More …
Árshátíð TSÍ – Arnar og Hjördís Rósa kjörin tennismaður og tenniskona ársins
Árshátíð Tennissamband Íslands fór fram síðastliðin laugardag og var haldin í Víkinni. Þetta er þriðja árið í röð sem árshátíð TSÍ er haldin og er hún orðin ein af föstum viðburðum tennisársins. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg að venju. Boðið var upp á þriggja rétta