
Category: Viðburðir
Birkir og Iris kjörin tennismaður og tenniskona ársins
Iris Staub og Birkir Gunnarsson hafa verið valin tenniskona og tennismaður ársins af Tennissambandi Íslands fyrir árið 2012. Iris varð þrefaldur Íslandsmeistari á árinu, í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Þetta er í sjöunda skiptið sem hún verður Íslandsmeistari í einliðaleik og fjórða sinn sem hún
Íslenska U13 ára landsliðið fór í æfinga- og keppnisferð til Oslóar
Dagana 3. -12.nóvember bauð Norska Tennissambandið (NTF) Íslenska U13 ára landsliðinu til Osló í sérstakar æfingabúðir þar sem hópurinn ásamt Jóni-Axel þjálfara gafst gullið tækifæri til að vinna með bestu þjálfurum Noregs í Oslo Tennis Arena, sem eru aðal bækistöðvar Norska Tennissambandsins. Krakkarnir fengu einnig
Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur sumarið 2012
TFK í samvinnu við TSÍ skipulagði rúmlega tveggja vikna æfinga- og keppnisferð til Danmerkur síðastliðinn júlí fyrir efnilegustu spilara á Íslandi. Eftirfarandi leikmenn fóru með í ferðina: Anna Soffía Grönholm, Sigurjón Ágústsson, Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Ingimar Jónsson, Damjan Dagbjartsson, Egill Sigurðsson, Hera Björk Brynjarsdóttir, Hinrik
Miðnæturmóti Víkings lauk í gærkvöldi
Miðnæturmót Víkings lauk í gærkvöldi. Tíu þátttakendur kepptu sjö umferðir af bæði tvíliða- og einliðaleikjum. Sigurvegari mótsins var Rafn Kumar Bonifacius, í öðru var Freyr Pálsson og í þriðja sæti Ingimar Jónsson. Að lok mótsins var happadrætti og fengu allir keppendur vinningar frá WILSON. Öll úrslit og sæti
Miðnæturmót í tennis 2012
Miðnæturmót Víkings í tennis verður haldið á Víkingsvöllum þriðjudagskvöldið 19.júní kl 18-23. Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar lotur taldar saman. Mótsgjald 3.000 kr.
Feðgar mættust í úrslitaleik á Wilson ITN mótinu
Annað mót í mótaröð Víkings, Wilson ITN mótið, kláraðist síðastliðinn föstudag. Í úrslitaleiknum mættust feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius báðir úr Tennisdeild Víkings. Raj sigraði í 3 settum, 6-0, 5-7 og 6-3. Í þriðja sæti var Sverrir Bartolozzi UMFÁ. Hann sigraði Hjördísi
Raj sigraði á HEAD ITN mótinu
Fyrsta mót í mótaröð Víkings, HEAD ITN mótið, kláraðist 7.júní síðastliðinn. Mótið gekk mjög vel og fengu keppendur gott veður. Þó það voru bara 20 þátttakendur þá fengu allir keppendur a.m.k. 2 leiki. Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings sigraði mótið með því að leggja
Tennismótaröð Víkings í sumar hefst 4.júní
Vertu með í ITN Sumarmótaröð Víkings í Tennis 2012. Fimm mót og verðlaun 100.000 kr. virði frá HEAD, WILSON, TOURNAGRIP OG LUXILON. Allir sem taka þátt hafa möguleika á að vinna – því oftar sem þú keppir því meiri líkur á að vinna. Hver kepptur
Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ 19.-20 maí 2012
Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 19.-20. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennari á námskeiðinu er tennisþjálfarinn Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13 ára.
Dómaranámskeið TSÍ 12.-13.maí 2012
Dómaranámskeið TSÍ fyrir alla fædd 1998 og fyrr sem hafa áhuga á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og /eða stóladómari. Kennslan verður bæði bókleg og verkleg. Bóklega kennslan verður kennd í sal Knattspyrnufélags Víkings, Traðarlandi 1 og verklega
24.ársþingi TSÍ lokið
24.ársþingi TSÍ lauk síðastliðið þriðjudagskvöld um 20:00 sem fór fram í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Aðalstjórnin hélst óbreytt en það varð ein breyting á varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn nýr formaður Tennissambands Íslands. Þrándur Arnþórsson og Bragi Leifur Hauksson voru sjálfkjörnir áfram í aðalstjórn til tveggja
Ársþing Tennissamband Íslands árið 2012
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 24. apríl í Íþróttamiðstöðinni í
Laugardalnum á 3.hæð og hefst kl. 18:30. Read More …