Flottur árangur hjá íslenska 14 ára og yngri landsliðinu á Þróunarmeistaramóti Evrópu í Tyrklandi

Fyrsta mótinu af tveimur á Þróunarmeistaramóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri lauk í gær, og stóðu Íslendingarnir sig með prýði. Íslendingarnir sem voru valin til að keppa á þessu móti eru: Björgvin Atli Júlíusson, Gunnar Eiríksson, Sara Lind Þorkelsdóttir og Sofia Sóley Jónasdóttir. Þau

Alþjóðlegi tennisdagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn

Alþjóðlegi tennisdagurinn var haldinn hátíðlegur í dag í Tennishöllinni Kópavogi í þriðja sinn. Hópur nemenda úr Klettaskóla var sérstaklega boðið í morgun í tilefni dagsins og honum varið í þeirra þágu með alls kyns skemmtun.  Ungmenni úr fremstu röðum íþróttarinnar leiðbeindu nemendum og leiddu leiki með þeim ásamt

BÝR KRAFTUR Í ÞÉR?

Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015. Hefur þú áhuga á að kynnast jákvæðu fólki í skemmtilegu umhverfi, fylgjast með besta íþróttafólki Evrópu og jafnvel sjá ný íþróttamet slegin? Smáþjóðaleikarnir eru einstakur viðburður í

ITF Dómaranámskeiði á Íslandi lokið-góður undirbúningur fyrir Smáþjóðaleikana

ITF Dómaranámskeið sem Anders Wennberg kenndi á Íslandi lauk síðustu helgi.  Nítján einstaklingar tóku þátt á námskeiðinu og lærðu margt á þessum þremur dögum. Fyrsta dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal ÍSÍ þar sem fyrsti bóklegi hlutinn var tekinn. Hópurinn sem mætti var mjög fjölbreyttur

Miðnæturmóti Víkings lokið

Hinu árlega miðnæturmóti Víkings lauk í gærkvöldi. Oscar Mauricio Uscategui sigraði miðnæturmótið.  Oscar vann mótið með sex vinningsleikjum og einum tapleik.  Í öðru sæti var Damjan Dagbjartsson og í þriðja sæti Anthony John Mills. Luxilon tennismótið hófst svo í dag á Víkingsvöllum í Fossvogi.