Tennisfólk og stigameistarar ársins 2020

Í gær var haldin verðlaunaafhending vegna Tennisfólk og Stigameistarar TSÍ 2020 uppí Tennishöllinni. Gunnar Bragason frá ÍSÍ og Hjörtur Þór Grétarsson formaður TSÍ sáu um afhendinguna. Í kjöri Tennissambands Íslands og Landsliðsþjálfara um val á Tennismanni og Tenniskonu ársins 2020 voru Egill Sigurðsson (Víking) og

US Open 2020 Tribute mót

US Open er eitt stærsta tennismót heims og þessa helgi verður mikið um dýrðir þegar við samgleðjumst og höldum sérstakt mót því til heiðurs dagana 11.-13. september. Tennishöllin í samvinnu við Tennissamband Íslands stendur fyrir mótinu sem verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi þar sem nýlega

Árshátíð TSÍ 2019!

Hámark gesta sem geta borðað eru 60 manns. Þetta er 18+ viðburður. Kostnaður er 6000kr á mann: innifalið matur, fordrykkur (áfengt eða óáfengt) og góð skemmtun. Gestir borga við inngang. Loading…

Grunnskólamót í tennis!

Grunnskólamót í tennis (4.-10.bekk) & kynning, 11. og 13.-18. maí á Víkingsvöllum Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis verður haldið í Tennisklúbb Víkings (Traðarland 1, 108 Reykjavík) frá 13.-18. maí – eftir skólatíma, í samstarfi við Reykjavíkurborg. Þetta er nýtt tækifæri fyrir krakka i 4.-10. bekk af

Árshátíð TSÍ 2019!

Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 25. maí á Sæta Svíninu. Húsið verður opnað kl. 19:00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19:30 Skráning er í Tennishöllinni og hér á vef TSÍ (tennissamband.is) Verð er 6.000 kr. á mann og er greitt við innganginn.

Ársþing Tennissambands Íslands 2019

Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 7. maí í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:30. Dagskráin verður sett inn á heimasíðu sambandsins fljótlega. Tennisþingið fer með æðsta vald í málefnum TSÍ. Þingið sitja fulltrúar frá þeim aðilum sem mynda TSÍ. Fulltrúafjöldi

Árshátíð TSÍ!

  Árshátíð TSÍ og allra tennisáhugamanna verður haldin laugardaginn 8.apríl á Sæta Svíninu. Húsið verður opnað kl. 19.00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19.45 Eitísþema! Skráning er í Tennishöllinni og á vef TSÍ (tennissamband.is) Verð er kr. 4,500 á mann og er greitt við innganginn.