Árshátíð TSÍ 26.nóvember 2010

Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin föstudaginn 26.nóvember kl 18:00 í Veitingasal ÍSÍ, Engjavegi 6. Boðið verður upp á villisveppasúpu með rjómatopp i í forrétt. Í aðalrétt er gljáð kjúklingabringa með ofnbökuðu rótargrænmeti og Rösti kartöflum. Í eftirrétt er súkkulaði brownies með ís og rjóma. Maturinn

Fyrsti fundur í fyrirlestrarröð fræðslunefndar TSÍ haldinn n.k. fimmtudag

Tennissamband Íslands mun verða með þá nýbreytni í vetur að vera með fyrirlestrarröð á vegum fræðslunefndar TSÍ. Fyrsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 21.október kl 20:30 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, sal C á þriðju hæð. Arnar Sigurðsson margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi atvinnumaður í tennis og Jón Axel Jónsson

Árshátíð TSÍ – Arnar og Iris valin tennismaður og tenniskona ársins

Fyrsta árshátíð Tennissamband Íslands var haldin með pompi og pragt á Café Easy í Laugardalnum síðastliðinn laugardag. Arnar Sigurðsson  og Iris Staub úr Tennisfélagi Kópavogs voru valin tennismaður og tenniskona ársins en þau eru bæði núverandi íslandsmeistarar utanhúss. Sandra Dís Kristjánsdóttir var valin efnilegasti tennisspilarinn

Árshátíð TSÍ verður haldin 28.nóvember næstkomandi

Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 28.nóvember kl 18:00  í Veitingasal ÍSÍ, Engjavegi 6.  Boðið verður upp á koníaksbætta sjávarréttasúpu ásamt nýbökuðu brauði í forrétt. Í aðalrétt er lambalæri með villisveppasósu, gratineruðum kartöflum og smjörsteiktu grænmeti. Gos með matnum er innifalið. Hægt verður að kaupa léttar