Category: Viðburðir
Árshátíð TSÍ 26.nóvember 2010
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin föstudaginn 26.nóvember kl 18:00 í Veitingasal ÍSÍ, Engjavegi 6. Boðið verður upp á villisveppasúpu með rjómatopp i í forrétt. Í aðalrétt er gljáð kjúklingabringa með ofnbökuðu rótargrænmeti og Rösti kartöflum. Í eftirrétt er súkkulaði brownies með ís og rjóma. Maturinn
Fyrsti fundur í fyrirlestrarröð fræðslunefndar TSÍ haldinn n.k. fimmtudag
Tennissamband Íslands mun verða með þá nýbreytni í vetur að vera með fyrirlestrarröð á vegum fræðslunefndar TSÍ. Fyrsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 21.október kl 20:30 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, sal C á þriðju hæð. Arnar Sigurðsson margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi atvinnumaður í tennis og Jón Axel Jónsson
Miðnæturmót Víkings í tennis 21. júní
Miðnæturmót Víkings í tennis verður haldið á Víkingsvöllum mánudagskvöldið 21.júní kl 19:00-23:00. Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar lotur taldar saman. Mótsgjald 3.000
Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ haldið 1.-5.júní
Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 1.-5. júní næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur D og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Read More …
22. Ársþingi TSÍ lokið – nýr formaður kosin
Ársþing TSÍ var haldið í 22. sinn í gærkvöldi og slitið rétt fyrir kl 22:00. Skjöldur Vatnar Björnsson gaf ekki kost á sér áfram sem formaður Tennissamband Íslands eftir að hafa sinnt því hlutverki með miklum sóma í tæp 12 ár eða síðan 12.desember 1988. Skildi
Ársþing TSÍ verður haldið 20.apríl kl 18:30
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudagskvöldið 20. apríl næstkomandi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, sal E og hefst kl. 18:30.
Allir tennisáhugamenn hvattir til að mæta. Read More …
Árshátíð TSÍ – Arnar og Iris valin tennismaður og tenniskona ársins
Fyrsta árshátíð Tennissamband Íslands var haldin með pompi og pragt á Café Easy í Laugardalnum síðastliðinn laugardag. Arnar Sigurðsson og Iris Staub úr Tennisfélagi Kópavogs voru valin tennismaður og tenniskona ársins en þau eru bæði núverandi íslandsmeistarar utanhúss. Sandra Dís Kristjánsdóttir var valin efnilegasti tennisspilarinn
Árshátíð TSÍ verður haldin 28.nóvember næstkomandi
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 28.nóvember kl 18:00 í Veitingasal ÍSÍ, Engjavegi 6. Boðið verður upp á koníaksbætta sjávarréttasúpu ásamt nýbökuðu brauði í forrétt. Í aðalrétt er lambalæri með villisveppasósu, gratineruðum kartöflum og smjörsteiktu grænmeti. Gos með matnum er innifalið. Hægt verður að kaupa léttar