TSÍ Íslandsmót Innanhúss, 18. – 21. apríl – skráning hafin

Næsta TSÍ tennismót er Íslandsmót Innanhúss sem verður haldið frá 18. – 21. apríl í Tennishöllin í Kópavogi.  Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” (sem verður á laugardaginn, 21. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkum U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði

Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá

Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í  “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo  keppnisfyrirkomalag:

Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vor­móti Tenn­is­sam­bands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Pat­ricia bet­ur gegn Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Vík­ingi, í einliðal­eik kvenna og vann í tveim­ur sett­um, 6-2 og 6-2.

Ársþing TSÍ 2022!

Ársþing Tennissambands Íslands árið 2022 Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 31. maí 2022 í E-sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:30. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:30. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn

Tennisfólk og stigameistarar ársins 2020

Í gær var haldin verðlaunaafhending vegna Tennisfólk og Stigameistarar TSÍ 2020 uppí Tennishöllinni. Gunnar Bragason frá ÍSÍ og Hjörtur Þór Grétarsson formaður TSÍ sáu um afhendinguna. Í kjöri Tennissambands Íslands og Landsliðsþjálfara um val á Tennismanni og Tenniskonu ársins 2020 voru Egill Sigurðsson (Víking) og

US Open 2020 Tribute mót

US Open er eitt stærsta tennismót heims og þessa helgi verður mikið um dýrðir þegar við samgleðjumst og höldum sérstakt mót því til heiðurs dagana 11.-13. september. Tennishöllin í samvinnu við Tennissamband Íslands stendur fyrir mótinu sem verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi þar sem nýlega