Samantekt frá ITF World Coaches Conference, Vilnius, Lithaen

Heimsráðstefna ITF fyrir tennisþjálfara 2025 – Vilníus, Litháen, 28.okt. – 1. nóv. Heimsráðstefna Alþjóða tennissambandsins (“World Coaches Conference ITF”) er haldin annað hvert ár og dregur að sér yfir 600 þjálfara, vísindamenn og sérfræðinga víðs vegar að úr heiminum. Ráðstefnan árið 2025 fór fram í

TSÍ Íslandsmót Innanhúss, 18. – 21. apríl – skráning hafin

Næsta TSÍ tennismót er Íslandsmót Innanhúss sem verður haldið frá 18. – 21. apríl í Tennishöllin í Kópavogi.  Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” (sem verður á laugardaginn, 21. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkum U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði

Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá

Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í  “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo  keppnisfyrirkomalag:

Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vor­móti Tenn­is­sam­bands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Pat­ricia bet­ur gegn Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Vík­ingi, í einliðal­eik kvenna og vann í tveim­ur sett­um, 6-2 og 6-2.

Ársþing TSÍ 2022!

Ársþing Tennissambands Íslands árið 2022 Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 31. maí 2022 í E-sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:30. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:30. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn