Category: Viðburðir
Skráning er hafin á Vormót HMR – TSÍ 100
Skráning er hafin á Vormót HMR – TSÍ 100 Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Vormót HMR – TSÍ 100 sem fer fram 13. – 16. febrúar í Tennishöllin í Kópavogur. Keppnisflokkar WTN einliðaleik (opið alla) WTN tvíliðaleik-tvenndarleik (opið alla) 30+ karlar
Jóla – Bikarmót TSÍ 150 2024 – mótskrá
Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur Barna-, og Unglinga flokkana (18.-22. desember) Meistaraflokk ITN og 30+ flokkana (27.-30. desember) Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður
Jóla-Bikarmót TSÍ 2024 – skráning er hafin!
Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ! Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á
ITF Play Tennis þjálfara námskeið, 3. – 6. júní 2024
TSÍ verður með tennis þjálfaranámskeið – “ITF Play Tennis Course”, í samstarfi við Alþjóða tennissambandið (ITF) frá 3. – 6. júní. Námskeiðið stendur yfir í fjóra daga, frá kl. 9-17, mánudaginn, 3. júní til (og með) fimmtudeginum, 6. júní og fer fram á tennisvöllum Víkings
Styrkir vegna afreksverkefna 2024
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2024 og gert var vegna ársins 2023. Heildarupphæð styrkja verður kr. 1.000.000.- Athugið að styrkirnir eru eingöngu hugsaðir til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum
TSÍ Íslandsmót Innanhúss, 18. – 21. apríl – skráning hafin
Næsta TSÍ tennismót er Íslandsmót Innanhúss sem verður haldið frá 18. – 21. apríl í Tennishöllin í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” (sem verður á laugardaginn, 21. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkum U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði
Íslandsmót Utanhúss, mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 26. júní – 2. júlí MINI TENNIS keppni fer fram á laugardaginn, 1. júlí frá kl. 9.30-11 Keppnisfyrirkomulag- Einliðaleik: U10 – Leikir eru eitt sett uppi 6 lotur án forskot (7-stig oddalota ef 6-6 í lotum) U12, U14, U16,
Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá
Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo keppnisfyrirkomalag:
Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína
Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vormóti Tennissambands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Patricia betur gegn Garima Nitinkumar Kalugade, Víkingi, í einliðaleik kvenna og vann í tveimur settum, 6-2 og 6-2.
Ársþingi Tennissambands Íslands er frestað til 6. september 2022
Af óviðráðanlegum ástæðum er ársþingi Tennissambands Íslands frestað til þriðjudagsins 6. september 2022. Ársþingið verður í Laugardalnum í E-sal ÍSÍ á 3. hæð kl. 18:30.
Ársþing TSÍ 2022!
Ársþing Tennissambands Íslands árið 2022 Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 31. maí 2022 í E-sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:30. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:30. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn
Tennisfólk og stigameistarar ársins 2020
Í gær var haldin verðlaunaafhending vegna Tennisfólk og Stigameistarar TSÍ 2020 uppí Tennishöllinni. Gunnar Bragason frá ÍSÍ og Hjörtur Þór Grétarsson formaður TSÍ sáu um afhendinguna. Í kjöri Tennissambands Íslands og Landsliðsþjálfara um val á Tennismanni og Tenniskonu ársins 2020 voru Egill Sigurðsson (Víking) og