
Category: TSÍ
Endurbætur á ITN Stigalista TSÍ
Endurbætur hafa orðið á ITN Stigalista TSÍ með þeim hætti að leikmenn geta verið fljótari að hækkka/lækka á listanum en áður. Áður var það þannig að þegar leikmaður hafði unnið 7 leiki fleiri en hann hafði tapað fyrir með sama eða betra (lægra) „Entry ITN“
Ársþing TSÍ verður haldið 20.apríl kl 18:30
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudagskvöldið 20. apríl næstkomandi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, sal E og hefst kl. 18:30.
Allir tennisáhugamenn hvattir til að mæta. Read More …
TSÍ styrkir unga tennisspilara í sumar sem keppa á viðurkenndum mótum erlendis
Tennissamband Íslands hefur ákveðið að styrkja unga tennisspilara til að keppa á viðurkenndum mótum erlendis í sumar. Tennisspilarar yngri en 20 ára fá 10.000 kr styrk frá Tennissambandi Íslands fyrir hvert mót sem þeir keppa á vegum viðurkennds tennissambands sumarið 2010. Þó mun TSÍ að
Meistaramót Íslands í tennis verður haldið í janúar 2011
Tennissamband Íslands hefur ákveðið að halda Meistaramót Íslands í tennis. Á þessu móti munu sterkustu tennisspilarar í karla- og kvennaflokki etja kappi. Keppnisfyrirkomulag hefur ekki verið endanlega ákveðið en hugmyndin er að hafa forkeppni og aðalkeppni. Þetta mót mun verða eins konar úrtökumót fyrir karla-
Tvö Evrópumót unglinga verða haldin á Íslandi í sumar
Tvö Evrópumót unglinga verða haldin á Íslandi í sumar á vegum Tennissamband Íslands innan Evrópumótaraðar unglinga. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik á báðum mótunum. Kópavogur Open verður haldið í annað skipti en það var fyrst haldið í fyrra. Kópavogur Open U14 Forkeppni 29.-30. maí
Íslandsmeistarar seinni ára
Tennissamband Íslands hefur tekið saman Íslandsmeistara frá upphafi í öllum greinum, þ.e. einliða-. tvíliða og tvenndarleik fyrir karla og konur í meistaraflokki. Hægt er að nálgast þá samantekt hér. Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs hefur langoftast orðið Íslandsmeistari eða samtals 34 sinnum og 7 sinnum
Nýtt unglingalandslið karla hefur verið valið
Keppni um sæti fyrir unglingalandslið karla lauk nú um helgina með frábærri spilamennsku fimm einstaklinga. Rafn Kumar Bonifacius og Kjartan Pálsson kepptu ekki um sæti í þetta sinn vegna þess að þeir hafa sýnt fram á mjög góðan árangur síðasta árið. Það voru margir góðir leikir um
Árshátíð TSÍ – Arnar og Iris valin tennismaður og tenniskona ársins
Fyrsta árshátíð Tennissamband Íslands var haldin með pompi og pragt á Café Easy í Laugardalnum síðastliðinn laugardag. Arnar Sigurðsson og Iris Staub úr Tennisfélagi Kópavogs voru valin tennismaður og tenniskona ársins en þau eru bæði núverandi íslandsmeistarar utanhúss. Sandra Dís Kristjánsdóttir var valin efnilegasti tennisspilarinn
Landsliðsæfingar
Landsliðsæfingar hófust síðastliðin september í Tennishöllinni Kópavogi. Landsliðsþjálfarar Íslands í tennis eru Anna Podolskaia, Carola M. Frank og Andri Jónsson. Anna og Carola þjálfa A landslið kvenna og unglingalandslið kvenna. Andri þjálfar unglingalandslið karla. Landsliðshópar fyrir landsliðsæfingar tímabilið september – desember 2009 eru skipaðir eftirtöldum
Árshátíð TSÍ verður haldin 28.nóvember næstkomandi
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 28.nóvember kl 18:00 í Veitingasal ÍSÍ, Engjavegi 6. Boðið verður upp á koníaksbætta sjávarréttasúpu ásamt nýbökuðu brauði í forrétt. Í aðalrétt er lambalæri með villisveppasósu, gratineruðum kartöflum og smjörsteiktu grænmeti. Gos með matnum er innifalið. Hægt verður að kaupa léttar