Tennismaður og tenniskona ársins 2016

Reykjavík, 12.12.2016 Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2016. Niðurstaðan var einróma en atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum.   Anna Soffia Grönholm – Tennisfélagi Kópavogs Anna Soffía hefur verið í fremstu röð íslenskra kvennspilara um árabil þrátt

Afreksstyrkur TSÍ til verkefna á eigin vegum

Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2016 sem var samþykkt á Ársþingi sambandsins, hefur kostnaðarliðurinn um afreksmál og styrki verið hækkaður upp í kr. 600.000. Þar af eru kr. 300.000 sem verða notaðar fyrir afreksverkefni á vegum TSÍ eins og gert hefur verið síðastliðin ár. Nýjungin í ár er