Category: TSÍ
Mótaskrá: Jólamót Tennishallarinnar – Bikarmót TSÍ 2017
Búið er að setja leiki inná mótaskrá fyrir Jóla-Bikarmót-Meistaramót inná gagnagrunninn Svo getur fólk flett uppá sínum leikjum hér Hér eru flokkarnir Flokkur Meistaramót TSÍ – karlar einliða Meistaramót TSÍ – kvenna einliða Jóla-Bikarmót – ITN einliðaleik Jóla-Bikarmót – ITN tvíiðaleik karla Jóla-Bikarmót – ITN
Jólamót Tennishallarinnar – Bikarmót TSÍ 2017
Dagana 18-22 des: Mini tennis, 10-,12-,14-,16-,18 ára og yngri einliða og tvílliða Dagana 27-30 des: ITN, 30+, 40+, 50+ 60+, tvenndarleikur, byrjendaflokkur og forgjafarflokkur -Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzaparty 30. des kl 16:00 -Dómarahappdrætti -Flugmiðar frá WOW Air í verðlaun í einliðaleik meistaraflokks karla & kvenna
Tennissamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Tennissamband Íslands (TSÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 200.000 kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið hlaut styrk að upphæð 600.000 kr. í fyrri úthlutun ársins úr Afrekssjóði ÍSÍ. Stærstu
TSÍ styrkur vegna verkefna á eigin vegum – Umsókn
Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2017 sem var samþykkt á ársþingi sambandsins, hefur kostnaðarliðurinn um styrki vegna verkefna á eigin vegum verið hækkaður upp í kr. 500.000.- Styrkurinn er ætlaður til að styðja við tennisspilara sem fara á eigin vegum erlendis í mót. Umsókn skal skilað
Ársþing Tennissamband Íslands 13. mars 2017
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið mánudaginn 13. mars í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Vonast er eftir góðri mætingu á þessu 30. afmælisári TSÍ. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:00. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn
Tennismaður og tenniskona ársins 2016
Reykjavík, 12.12.2016 Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2016. Niðurstaðan var einróma en atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum. Anna Soffia Grönholm – Tennisfélagi Kópavogs Anna Soffía hefur verið í fremstu röð íslenskra kvennspilara um árabil þrátt
Úthlutun afreksstyrks TSÍ vegna verkefna á eigin vegum
Samþykkt var á Ársþingi TSÍ að hækka kostnaðarliðinn um afreksmál og styrki um kr. 300.000 til að styrkja afreksspilara sem stefna á verkefni á eigin vegum árið 2016. Auglýst var eftir styrkjum í gegnum heimasíðu TSÍ og barst sambandinu þrjár umsóknir. Umsækjendur voru með
Afreksstyrkur TSÍ til verkefna á eigin vegum
Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2016 sem var samþykkt á Ársþingi sambandsins, hefur kostnaðarliðurinn um afreksmál og styrki verið hækkaður upp í kr. 600.000. Þar af eru kr. 300.000 sem verða notaðar fyrir afreksverkefni á vegum TSÍ eins og gert hefur verið síðastliðin ár. Nýjungin í ár er
28.ársþingi TSÍ lokið – Ásta kjörin nýr formaður
28.ársþing TSÍ fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal 20.apríl síðastliðinn. Helgi Þór Jónsson gaf ekki kost á sér áfram sem formaður Tennissamband Íslands eftir að hafa sinnt því hlutverki með miklum sóma síðastliðin 5 ár eða frá 19.apríl 2011. Ásta Kristjánsdóttir var kjörin nýr formaður TSÍ
Anna Soffia og Rafn Kumar tennisfólk ársins
Anna Soffia Grönholm og Rafn Kumar Bonafacius hafa verið útnefnd tennisfólk ársins 2015 af stjórn Tennissambands Íslands. Anna Soffia vann Íslandsmót innan- og utanhúss á árinu í meistaraflokki kvenna bæði í einliða- og tvíliðaleik þrátt fyrir ungan aldur en hún er aðeins 16 ára. Anna
27.ársþingi TSÍ lokið
27.ársþingi TSÍ sem fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal lauk í gærkvöldi. Engar breytingar urðu á aðalstjórn en smávægilegar breytingar á varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn formaður Tennissamband Íslands fimmta árið í röð. Ásta Kristjánsdóttir og Gunnar Þór Finnbjörnsson voru sjálfkjörin í aðalstjórn til tveggja ára. Fyrir