Category: Stórmót
1.Stórmót TSÍ 27.-30.janúar 2012
1. Stórmót TSÍ 2011 verður haldið 27.-30.janúar í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í fjórum flokkum: ■Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2000 eða yngri) Mini tennis keppnin fer fram mánudaginn 30.janúar frá kl 14:30-16:00 ■Barnaflokkar (10, 12 ára og yngri ) ■ITN Styrkleikaflokkur
Birkir sigraði á 6.Stórmóti TSÍ
6.Stórmóti TSÍ lauk í gær með úrslitaleik í ITN styrkleikaflokki einliðaleik. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings 6-4 og 6-4. Hjalti Pálsson úr Tennisdeild Fjölnis gaf leikinn um 3.sætið á móti Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs. Arna Sólrún Heimisdóttir
Birkir og Rafn Kumar mætast í úrslitum á 6.Stórmóti TSÍ kl 16 í dag
Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Tennidseild Víkings keppa til úrslita í einliðaleik ITN Styrkleikaflokks á 6.Stórmóti TSÍ kl.16 í dag í Tennishöllinni Kópavogi. Á sama tíma keppa Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjalti Pálsson úr Tennisfélagi Fjölnis um þriðja sætið. Undanúrslitin fóru fram í gær.
Mótskrá – 6.Stórmót TSÍ
6.Stórmót TSÍ hefst á morgun föstudaginn, 18.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:
6.Stórmót TSÍ 18.-21.nóvember
6.Stórmót TSÍ verður haldið 18.-21.nóvember næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
- Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2001 eða seinna)
- Barnaflokkar 10 og 12 ára og yngri
- ITN Styrkleikaflokkur einliðaleikur sem er opinn fyrir alla
- ITN Styrkleikaflokkur tvíliðaleikur
Birkir sigraði 5.Stórmót TSÍ
5.Stórmóti TSÍ lauk 29.október síðastliðinn. Birkir Gunnarsson sigraði í ITN Styrkleikaflokki einliða en Rafn Kumar Bonifacius þurfti að gefa úrslitaleikinn. Í þriðja sæti var Vladimir Ristic sem sigraði Hinrik Helgason 6-2 6-4 í leiknum um þriðja sætið. Í tvíliðaleik ITN Styrkleikaflokks sigruðu Jón Axel Jónsson
Mótskrá fyrir 5.Stórmót TSÍ 22.-24.október
5.Stórmót TSÍ hefst á morgun laugardaginn, 22.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrá má sjá hér
Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2001 og síðar) verður á mánudaginn, 24.október og hefst kl 14:30. Read More …
5.Stórmót TSÍ 21.-24.október 2011
5.Stórmót TSÍ verður haldið 21.-24.október næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2001 eða seinna Barnaflokkar 10 og 12 ára og yngri ITN Styrkleikaflokkur einliðaleikur sem er opinn fyrir alla ITN Styrkleikaflokkur tvíliðaleikur Athugið að keppt er í ITN
Úrslit úr 4.Stórmóti TSÍ
4.Stórmóti TSÍ lauk 9.maí síðasliðinn. Raj K. Bonifacius sigraði í meistaraflokki karla og Kristín Hannesdóttir í meistaraflokki kvenna. Óliver Adam Kristjánsson sigraði í 12 ára og yngri strákar og Heba Sólveig Heimisdóttir í 12 ára og yngri stelpur. Í 10 ára og yngri barna sigraði
ITN tvíliðaleikur á 4.Stórmóti TSÍ frestað um viku
Vegna Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva laugardagskvöldið 14.maí er keppni í ITN styrkleikaflokki tvíliða frestað til laugardagskvöldsins 21.maí.
Raj sigraði örugglega á 4.Stórmóti TSÍ
4.Stórmóti TSÍ lauk í gær með úrslitaleik í einliðaleik ITN Styrkleikaflokks. Raj Bonifacius úr Tennisdeild Víkings lagði son sinn Rafn Kumar Bonifacius einnig úr Tennisdeild Víkings örugglega 6-1 og 6-2 í úrslitaleiknum. Þetta er í annað skiptið á árinu sem feðgarnir mætast í úrslitum á stórmóti
Raj og Rafn Kumar mætast í úrslitum kl 16:30 í dag á 4.Stórmóti TSÍ
4. stórmóti TSÍ lýkur i dag í Tennishöll Kópavogs með úrslitaleik í meistaraflokki karla kl 16:30. Þar mætast í úrslitum Raj Bonafacius og Rafn Kumar Bonafacius báðir úr Tennisdeild Víkings. Raj sigraði Sveriir Bartolozzi Tennisdeild UMFÁ í undanúrslitum 6-0 og 6-0. Rafn Kumar sigraði Vladimir