Hjördís Rósa og Milan sigruðu á 3.Stórmóti TSÍ

3.Stórmóti TSÍ lauk síðastliðinn mánudag með úrslitaleikjum í ITN styrkleikaflokkum karla- og kvennaflokki. Í kvennaflokki mættust í úrslitaleiknum núverandi Íslandsmeistari Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs. Hjördís Rósa hafði betur og sigraði örugglega 6-2 og 6-0. Anna og

Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ

2.Stórmót TSÍ lauk í gær í Tennishöllinn Kópavogi. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar sigruðu í karla- og kvenna ITN styrkleikaflokki. Birkir sigraði Raj K.Bonifacius úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik karlaflokki. Raj vann fyrsta settið 6-3 en Birkir kom sterkur tilbaka

2.Stórmót TSÍ 12.-17.mars 2013 – Mótskrá

2.Stórmót TSÍ hefst á morgun mánudaginn 12.mars og er keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri og mini tennis. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:

Read More …

Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 1.Stórmóti TSÍ

1.Stórmóti Tennissambands Íslands lauk í gær í Tennishöllinni Kópavogi. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings sigruðu í einliðaleik í kvenna- og karlaflokki. Hjördís sigraði Önnu Soffíu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik í kvennaflokki 6-0 og 6-3 en