
Category: Stórmót

Úrslit: 2. Stórmót TSÍ 2016!
Hér eru úrslit frá 2. Stórmóti TSÍ 2016- 10 ára og yngri börn 1 – Ómar Páll Jónasson, Tennisfélag Kópavogs 2 – Helga Grímsdóttir, Tennisfélag Garðabær 3 – Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Tennisfélag Kópavogs 12 ára og yngri börn 1 – Daníel Wang Hansen, Tennisfélag

Mótaskrá: 2. Stórmót TSÍ 2017
24.-26. mars, Tennishöllin í Kópavogi Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn verður spilaður á laugardaginn, 25. mars kl. 12.30-14.00 Hér eru tenglar fyrir mótaskrá 2. Stórmótsins Mótaskrá 2. Stórmót TSÍ 2017 Flokkur 2.Stórmót TSÍ – ITN einliða 2.Stórmót TSÍ – 14 ára og yngri
2. Stórmót TSÍ: Skráning opin!
2. Stórmót TSÍ verður haldið 24. – 26. mars 2017 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og fara menn inn í mótið

1. Stórmót TSÍ 2017 – Úrslit og myndir
Raj K. Bonifacius (Víking) vann Heru Björk Brynjarsdóttur (Fjölni) 6-1, 6-1. Í leik um þriðja sæti var það Jonathan Wilkins (TFK) sem sigraði Ólaf Pál Einarsson (Víking) 6-1, 6-4. Karlaflokkur 1. Raj K. Bonifacius (Víking) 2. Jonathan Wilkins (TFK) 3. Ólafur Páll Einarsson (Víking)

Mótaskrá – 1. Stórmót TSÍ 2017
24.-26.febrúar, Tennishöllin í Kópavogur Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn verður laugardaginn, 25. febrúar kl.12.30-14.00 Hér eru tenglar fyrir mótskrá 1.Stórmótsins – Mótskrá 1.Stórmót TSÍ – ITN einliða 1.Stórmót TSÍ – 14 ára og yngri 1.Stórmót TSÍ – 12 ára og yngri 1.Stórmót TSÍ

Skráning: 1. Stórmót TSÍ 2017!
1. Stórmót TSÍ verður haldið 24. – 26. febrúar 2017 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og fara menn inn í

Úrslit og myndir: 3. Stórmót TSÍ
KARLAR Úrslit – Raj K. Bonifacius (Víking) vann Vladimir Ristic (TFK) 7-5, 6-0 Sæti 1. Raj K. Bonifacius, Víking 2. Vladimir Ristic, TFK 3. Ástmundur Kolbeinsson, TFK KVENNA Sæti 1. Anna Sofía Grönholm, TFK 2. Sofía Sóley Jónasdóttir, TFK 3. – 4. Ran Christer, TFK

3. Stórmót TSÍ 2016
Mótið verður 25.‐27. nóvember 2016 í Tennishöllinni Kópavogi! Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” í öllum barna- og unglingaflokkum – föstudaginn, 25. nóvember kl. 17-18 Einliðaleikir í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleikir í ITN flokki ITN flokkurinn hentar

2. Stórmót TSÍ – úrslit og myndir
2. stórmót TSÍ 2016 lauk í gær 30. október. Í úrslitaleik vann Raj K. Bonifacius gullið með því að sigra Teit Ólaf Marshall, 6-2, 6-2. Hera Björk Brynjarsdóttir vann svo bronsið með sigri á Jónasi Páli Björnssyni 6-4, 6-2. Úrslit er hægt að skoða betur
Mótaskrá: 2. Stórmót TSÍ 2016
2.Stórmót TSÍ 2016 28.-30.október, Tennishöllin í Kópavogur Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn keppir á föstudaginn, 28. okt. kl. 15:30 Verðlaun eru veit fyrir 1., 2., og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10 Lokahóf – Pizzapartý og verðlaunafhending í
2. Stórmót TSÍ – 2016
Mótið verður 28.‐30.október 2016 í Tennishöllinni Kópavogi! Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” í öllum barna- og unglingaflokkum – föstudaginn, 28.október kl.15.30-16.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og fara
Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ 26.-29. febrúar 2016
1.Stórmót TSÍ verður haldið 26.-29.febrúar næstkomandi í Tennishöllinni. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan: 10 ára og yngri 12 ára og yngri 14 ára og yngri 18 ára og yngri ITN styrkleikalisti einliðaleikur ITN styrkleikalisti tvíliðaleikur Þátttökugjald: Fullorðnir – 3.000 kr Börn – 1.500 kr