Smáþjóðleikar 2017: Ísland sendir tennislið

Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni:   Verkefni: Smáþjóðleikar 2017 Dagsetning: 28.maí-04.júní 2017 Staðsetning: San Marino Tennisspilarar: Birkir Gunnarsson, Rafn Kumar Bonifacius, Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm Fararstjóri: Jón Axel Jónsson Stjórnin óskar þátttakendum góðrar ferðar og góðs gengis.   Fyrir Read More …

Íslensku keppendurnir úr leik

Íslensku keppendurnir féllu allir úr leik á öðrum keppnisdegi Smáþjóðaleikanna í gær. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir féll úr leik í einliðaleik kvenna eftir að hafa tapað fyrir Kathinka Von Deichmann frá Liechtenstein í 2.umferð. Von Deichmann er næststerkasti keppandi mótsins samkvæmt styrkleikalista og í 393. sæti á heimslistanum. Read More …

Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum

Nú eru einungis nokkrir dagar í að Smáþjóðaleikarnir hefjist á Íslandi en þeir standa yfir 1.-6.júní næstkomandi. Keppni í tennis hefst 2.júní. Íslenska landsliðið á Smáþjóðaleikunum er skipað eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffia Grönholm Birkir Gunnarsson Hera Björk Brynjarsdóttir Hjördís Rósa Guðmundsdóttir Rafn Kumar Bonifacius Liðsstjóri: Read More …

Ertu nokkuð að gleyma þér?

Í dag lokar skráningarkerfi sjálfboðaliða á Smáþjóðaleikum 2015 formlega. ÍSÍ hvetur þá sem ekki hafa þegar skráð sig til að skrá sig í dag á heimasíðu leikanna. www.iceland2015.is. Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015. Read More …

BÝR KRAFTUR Í ÞÉR?

Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015. Hefur þú áhuga á að kynnast jákvæðu fólki í skemmtilegu umhverfi, fylgjast með besta íþróttafólki Evrópu og jafnvel sjá ný íþróttamet slegin? Smáþjóðaleikarnir eru einstakur viðburður í Read More …

Sjálfboðaliðar Smáþjóðaleikar 2015 – Skráning

Fyrsti undirbúningsfundur vegna Smáþjóðaleikanna 2015 var haldinn síðastliðinn sunnudag. Fundurinn gekk vel og hægt er að nálgast kynninguna frá fundinum hér. Tennissambandinu vantar sjálfboðaliða í fjögur mismunandi störf:

Stóladómarar (18 ára og eldri)
Línudómarar (16 ára og eldri)
Boltasækjendur (11 ára og eldri)
Afgreiðsla (16 ára og eldri) Read More …

Sjálfboðaliðar óskast vegna Smáþjóðaleikanna 2015

Smáþjóðaleikarnir verða haldnir á Íslandi 1.-6.júní 2015. Hægt era ð lesa nánar um leikana og undirbúning vegna þeirra á heimasíðu leikanna www.iceland2015.is Til að viðburður eins og Smáþjóðaleikar gangi snurðulaus fyrir sig þarf mikinn fjölda fólks í fjölbreytt verkefni. Skipulagsnefnd leikanna áætlar að rúmlega 1.000 sjálfboðaliða Read More …