Smáþjóðaleikar

Smáþjóðaleikar San Marino 2017 – Íslenska liðið lýkur keppni

4.6.2017

Ísland lauk keppni sinni á Smáþjóðaleikunum í San Marino síðastliðinn föstudag. Jón-Axel Jónsson, landliðsþjálfari, var þar staddur með liðinu. Íslenska liðinu tókst því miður ekki að knýja fram neina sigra í þetta skiptið, enda um gríðarlega sterkt mót að ræða. Einn dagur til að aðlagast leirvöllunum og hitanum var heldur ekki alveg nægilega mikill tími […]

Lesa meira »

Smáþjóðleikar 2017: Ísland sendir tennislið

29.4.2017

Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni:   Verkefni: Smáþjóðleikar 2017 Dagsetning: 28.maí-04.júní 2017 Staðsetning: San Marino Tennisspilarar: Birkir Gunnarsson, Rafn Kumar Bonifacius, Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm Fararstjóri: Jón Axel Jónsson Stjórnin óskar þátttakendum góðrar ferðar og góðs gengis.   Fyrir hönd Tennissambands Íslands, Jón-Axel Jónsson Landsliðsþjálfari

Lesa meira »

Íslensku keppendurnir úr leik

4.6.2015

Íslensku keppendurnir féllu allir úr leik á öðrum keppnisdegi Smáþjóðaleikanna í gær. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir féll úr leik í einliðaleik kvenna eftir að hafa tapað fyrir Kathinka Von Deichmann frá Liechtenstein í 2.umferð. Von Deichmann er næststerkasti keppandi mótsins samkvæmt styrkleikalista og í 393. sæti á heimslistanum.  Hjördís Rósa átti erfiðan leik gegn Von Deichmann sem sigraði […]

Lesa meira »

Öruggir sigrar hjá Birki og Hjördísi Rósu

2.6.2015

Birkir Gunnarsson og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir byrja vel á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna en þau eru bæði komin áfram í 2.umferð í einliðaleik. Birk­ir mætti Bra­dley Callus frá Möltu í 1. um­ferð í einliðaleik og sigraði hann í tveim­ur sett­um, 6-2 og 6-1, í leik sem stóð yfir í rúm­an klukku­tíma. Birkir hafði áður keppt við Callus […]

Lesa meira »

Ísland hefur keppni á Smáþjóðaleikunum á morgun

1.6.2015

Ísland hefur keppni á Smáþjóðaleikunum á Íslandi á morgun og spila bæði í einliða- og tvíliðaleik karla og kvenna. Keppt er í Tennishöllinni Kópavogi. Birkir Gunnarsson keppir fyrsta leik fyrir Ísland á móti Bradley Callus frá Möltu klukkan 10 í fyrramálið. Rafn Kumar Bonifacius spilar næsta leik kl 11 á móti Laurent Recouderc frá Andorru. […]

Lesa meira »

Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum

27.5.2015

Nú eru einungis nokkrir dagar í að Smáþjóðaleikarnir hefjist á Íslandi en þeir standa yfir 1.-6.júní næstkomandi. Keppni í tennis hefst 2.júní. Íslenska landsliðið á Smáþjóðaleikunum er skipað eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffia Grönholm Birkir Gunnarsson Hera Björk Brynjarsdóttir Hjördís Rósa Guðmundsdóttir Rafn Kumar Bonifacius Liðsstjóri: Magnús Gunnarsson Flokkstjóri: Þrándur Arnþórsson Greinarstjóri: Raj K. Bonifacius Ísland […]

Lesa meira »

Ertu nokkuð að gleyma þér?

25.2.2015

Í dag lokar skráningarkerfi sjálfboðaliða á Smáþjóðaleikum 2015 formlega. ÍSÍ hvetur þá sem ekki hafa þegar skráð sig til að skrá sig í dag á heimasíðu leikanna. www.iceland2015.is. Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015. Hefur þú áhuga á að kynnast jákvæðu fólki í skemmtilegu […]

Lesa meira »

BÝR KRAFTUR Í ÞÉR?

13.1.2015

Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015. Hefur þú áhuga á að kynnast jákvæðu fólki í skemmtilegu umhverfi, fylgjast með besta íþróttafólki Evrópu og jafnvel sjá ný íþróttamet slegin? Smáþjóðaleikarnir eru einstakur viðburður í íslenskri íþróttasögu og því hvetur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands alla […]

Lesa meira »

Sjálfboðaliðar Smáþjóðaleikar 2015 – Skráning

12.3.2014

Fyrsti undirbúningsfundur vegna Smáþjóðaleikanna 2015 var haldinn síðastliðinn sunnudag. Fundurinn gekk vel og hægt er að nálgast kynninguna frá fundinum hér. Tennissambandinu vantar sjálfboðaliða í fjögur mismunandi störf:

Stóladómarar (18 ára og eldri)
Línudómarar (16 ára og eldri)
Boltasækjendur (11 ára og eldri)
Afgreiðsla (16 ára og eldri)

Lesa meira »

Undirbúningsfundur vegna smáþjóðaleikanna 2015

27.2.2014

Undirbúningsfundur vegna smáþjóðaleikanna 2015 verður haldin sunnudaginn 9.mars næstkomandi kl 12:00.
Hefur þú áhuga á að starfa við Smáþjóðaleikana á næsta ári?
Tennis er ein af keppnisgreinunum og okkur vantar starfsfólk – dómara, boltakrakka , afgreiðslufólk og fleira.
Pizza og gos í boði.
www.iceland2015.is

Lesa meira »

Sjálfboðaliðar óskast vegna Smáþjóðaleikanna 2015

21.2.2014

Smáþjóðaleikarnir verða haldnir á Íslandi 1.-6.júní 2015. Hægt era ð lesa nánar um leikana og undirbúning vegna þeirra á heimasíðu leikanna www.iceland2015.is Til að viðburður eins og Smáþjóðaleikar gangi snurðulaus fyrir sig þarf mikinn fjölda fólks í fjölbreytt verkefni. Skipulagsnefnd leikanna áætlar að rúmlega 1.000 sjálfboðaliða þurfi til að manna öll verkefni tengd leikunum. Unnið er […]

Lesa meira »

Hjördís Rósa og Iris misstu af bronsinu

5.6.2013

Hjördís Rósa og Iris kepptu um bronsverðlaun síðastliðinn föstudag í tvíliðaleik á móti Laura Correia og Sharon Pesch frá Lúxemborg. Stelpurnar spiluðu vel en lutu í lægra haldi fyrir sterku liði Lúxemborgar 2-6 og 6-1. Íslensku keppendurnir hafa því allir lokið keppni á þessum smáþjóðaleikum. Næstu smáþjóðaleikar verða haldnir á Íslandi árið 2015.

Lesa meira »