Hera Björk og Rafn Kumar Íslandsmeistarar innanhúss

Íslandsmóti innanhúss lauk í gær í meistaraflokki karla og kvenna. Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur urðu bæði tvöfaldir Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í meistaraflokki. Þetta er þriðja árið í röð sem Rafn Kumar landar titlinu auk og

Íslandsmót innanhúss 21.-25.apríl – mótskrá

Íslandsmót innanhúss hefst fimmtudaginn 21.apríl og stendur fram á mánudaginn 25.apríl. Keppt er í Tennishöllinni Kópavogi. Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karla tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Öðlingar karlar

14 ára og yngri landsliðið keppir á Þróunarmeistaramóti Evrópu

Tómas Andri Ólafsson úr Tennisfélagi Garðabæjar, Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs og Brynjar Sanne Engilbertsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar voru valin til að keppa fyrir Íslands hönd á Þróunameistararmóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri. Mótið er haldið í Antalaya í Tyrklandi og stendur yfir