Category: Mótahald
Armensku stelpurnar voru of sterkar fyrir þær íslensku
Ísland spilaði annan leik sinn í riðlinum á móti Armeníu í dag og tapaði 3-0. Armenska liðið var einfaldlega of sterkt fyrir Ísland sem fann ekki alveg taktinn í dag. Þá átti armenska stelpan Ani Amiraghyn, sem er númer 603 í heiminum, mjög öflugan dag bæði í
Anton sigraði í 16 ára og yngri á Evrópumóti WOW Air Open
Tvö evrópumót voru haldin í Tennishöllinni Kópavogi um páskana. Keppt var í einliða- og tvílaðaleik hjá stráka- og stelpuflokkum í 14 ára og yngri og 16 ára og yngri. Mikill fjöldi tók þátt í mótinu og komu keppendur allstaðar að frá Evrópu og víðar eða
Ísland í riðli með Írlandi, Armeníu og Makedóníu
Fed Cup hefst á morgun í Svartfjallalandi. Sautján þjóðir taka þátt og er keppt er í þremur fjögurra liða riðlum og einum fimma liða riðli. Sigurvegarar í hverjum riðli keppa um hvaða tvær þjóðir fara upp í 2.deild sameinaðar deildar Evrópu og Afríku. Dregið var
Íslenska kvennalandsliðið farið út til Svartfjallalands á Fed Cup
Íslenska kvennalandsliðið fór út til Svartfjallalands í nótt en þær munu keppa á Fed Cup sem hefst á mánudaginn. Ísland keppir í 3.deild Evrópu/Afríku riðils en það hefur alltaf spilað í þeirri deild. Þetta er í tólfta skiptið sem Ísland sendir lið á Fed Cup
Íslandsmót innanhúss 21.-25.apríl 2016
Íslandsmót innanhúss 2016 verður haldið 21.-25.apríl næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” í 10 ára & 12 ára flokkum Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða-
CAPITAL INN REYKJAVÍK OPEN U16 evrópumót – 6.-12. júní 2016
CAPITAL INN REYKJAVÍK OPEN U16 evrópumótið verður haldið 6.-12. júní næstkomandi. Mótið er opið fyrir stráka og stelpur fædd á árunum 2000 – 2003. Allir geta keppt í einliða og tvíliða. Nokkrar leiðbeiningar til að taka þátt í mótinu: Sækja um iPin númer á heimasíðu TennisEurope – www.tenniseurope.org
14 ára og yngri landsliðið keppir á Þróunarmeistaramóti Evrópu
Tómas Andri Ólafsson úr Tennisfélagi Garðabæjar, Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs og Brynjar Sanne Engilbertsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar voru valin til að keppa fyrir Íslands hönd á Þróunameistararmóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri. Mótið er haldið í Antalaya í Tyrklandi og stendur yfir
Frábær sigur gegn Albaníu – Ísland endaði í 13.sæti
Ísland lauk þátttöku í Davis Cup með glæsilegum sigri gegn Albaníu í dag. Ísland sigraði örugglega 3-0. Rafn Kumar Bonifacius spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti leikmanni númer 4 hjá Albaníu, Mario Zili. Rafn Kumar sigraði auðveldlega 6-1 og 6-0. Birkir Gunnarsson spilaði á
Tap á móti Andorra
Ísland keppti á móti Andorra í dag og tapaði 2-1. Rafn Kumar Bonifacius spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti Eric Cervos Noguer sem spilar númer 3 fyrir Andorra. Rafn Kumar spilaði vel og sigraði 6-2 og 6-4. Birkir Gunnarsson spilaði á móti Laurent Recouderc, sem
Ísland tapaði 2-1 á móti Svartfjallalandi
Ísland spilaði á móti Svartfjallalandi í dag á Davis Cup í Eistlandi. Svartfjallaland sigraði Andorra naumlega 2-1 í gær. Rafn Kumar Bonifacius spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti Rrezart Cungu sem spilar númer 2 fyrir Svartfjallaland. Rafn Kumar spilaði vel og sigraði 6-4 og
Ísland tapaði 2-1 gegn gríðarsterku liði Kýpur – frábær sigur í tvíliða
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í Eistlandi í dag. Þeir mættu gríðarsterku liði Kýpur sem er talið vera þriðja sterkasta liðið á mótinu og skipar m.a. atvinnumanninum Marcos Baghdatis sem er númer 39 í heiminum í dag en hefur hæst náð að
Ísland í riðli með Andorra, Kýpur og Svartfjallalandi
Davis Cup hefst í dag í Eistlandi. Azerbaijan dró lið sitt úr keppninni og eru því 15 þjóðir sem taka þátt í stað 16. Keppt verður í þremur fjögurra liða riðlum og einum þriggja liða. Dregið var í riðla í dag og lenti Ísland í