ITF Icelandic Open Seniors Championships – úrslitaleikir

Úrslitaleikur kvennaflokk á ITF öðlingamótinu verður í kvöld kl. 18:00. Hanna Jóna Skúladóttir á móti Rut Steinsen.

Hjá körlum verður úrslitaleikur milli Paul Copley frá Bretlandi og  Teits Marshalls á sunnudaginn kl.11:00.

Mótstaflan og úrslit hér í viðhengi.